Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 35
L ÆKNABLAÐIÐ 21 flokknum með góðum árangri. Þá er eim efni, sem má nefna, |)ó fæstir muni liafa kjark til þess að nota það vegna eitur- verkana sem það hefur, eins og aplastisk anæmi, lifrar- skemmdir, psychosis og suici- dal hættu. Útþot koma einnig oft fram sem fyrsta hættu- merki, lík mislingum. Efnið er phenacetyl urea, eða Phenurone. Það verkar á svo til allar myndir epilepsi (nema kannske myoclon epilepsi). Sérstaklega þykir það Iiafa öðr- um efnum fremur verkanir á psyehomotor epilepsi. Telja þeir Gibbs, Everett og Richards að það verki á 50% sjúkl. með þessa mynd epilepsi á háu stigi, sem önnur lyf verka ekki á. Sérlega varhugavert þykir að nota Phenurone við sjúkl., sem sýna einhver veruleg viðloð- andi sálsýkiseinkenni, reynsl- an sýni, að þar sé mest hætta á psvchosis og suicidium. Skammtar eru 0.25—lgm X 2 —5 á dag. Að siðustu má nefna eitt nýjasta efnið, sem fram hefur komið og komin er nokkur veruleg reynd á. Það er 5phen- yl-5ethyl-hexahydropyrimidin- 4,6dion, — sem þeir Englend- ingarnir Bouge og Carrington settu saman undir nafninu My- soline, en það er náskylt fene- niali eins og sjá má á molekyl- úyggingunni: qn5 ^ C«i.H5 x F enemal / 0 ti c- II o H ■Ns tt' I H ,C=0 C6H5 Ws ^ CxC Mysolin n 0 CHA Handley og Stewart skrifa um rannsóknir, sem þeir höfðu gcrt á 40 sjúkl. á David Lewis Epileptic Colony á aldrinum 1(5—60 ára. 32 voru miklu betri en áður með þessu lyfi, 12 þeirra alveg einkenna lausir. 1 sjúkl. varð lieldur lakari en hitt. Þess skal getið að þetta voru sjúkl., sem liöfðu „meiri háti- ar“ (major) epilepsi þrátt fyr- ir þá lyfjameðferð, sem þeir höfðu fengið fram að þessu- Skammtar voru notaðir 0,75— 2 gm. á dag. Venjulegastur skannntur var um 1,6 gm., en jætla fór nokkuð eftir þyngd sjúkl. Með þssum síðasttalda skammti voru aukaverkanir fáar og litlar og stóðu stutt, einn sjúkl. fékk útþot, annar ógleði, en hvorttveggja hvarf án þess að skammtinum væri breytt. 2 sjúkl. kvörtuðu um að þeir væru liálf vankaðir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.