Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 27 1901 fyrir barnaveikiserum sitt. Thorvald Madsen liafði mikinn áliuga fyrir að liefja framleiðslu á sliku serum i Danmörku, því að barnaveikin hafði verið mjög skæð í Dan- mörku á síðasta tug 19. aldar- innar og drap hundruð og oft þúsundir barna árlega. Fyrir atbeina lians var hafin bygging á Statens Seruminsti- tut 1902 með 200.000 kr. fram- lagi ríkissjóðs. Fram að 1909 var Dr. Madsen rannsóknastjóri (laboratoriedirektör), en 1909 varð haiui forstjóri stofnunar- innar og gengdi því starfi til sjötugsaldurs, er hann varð að láta af störfum 1940. Allir íslenzkir læknar vita live niikil og merkileg stofnun Stat- ens Seruminstitut er og hefir verið allt frá því að það var stofnað. Mun leitun á nokkurri stofnun í Evrópu, sem nýtur meira trausts en það, þólt marg- ai' aðrar séu ágætar. Það er fy rir löngu þekkt um allan heim og viðurkennt í allra fremstu i'öð slikra stofnana, svo að vandfundin er nokkur stofnun sem liægt er að telja því fremri. Það er löngu kunnugt, að Seruminstitut Danmerkur er orðið það sem það er fyrir ötula forgöngu Thorvalds Madsens. Menn furðuðu sig einlægt á þvi nvernig Dr. Madsen gæti kom- Jð öllu því í kring sem stofnun úans þurfti með og sérstaklega hvernig hann gat náð úr hendi ríkissjóðs öllu þvi fé, sem hann þurfti og fékk. Þegar svo að segja allar háskólastofnanir börðust í bökkum af fjárskorti og fengu engu um þokað, þá rann féð og streymdi lil serum- stofnunar Dr. Madsens og hann virtist geta gert svo að segja allt sem hann vildi. Dr. Madsen var sonur her- foringja, sem var hermálaráð- herra Danmerkur. Hann kom syni sínum í skilning um live áríðandi það væri að liafa gott samband við stjórnmálamenn og kunna að semja við stjórn- arskrifstofur og embættismenn. Þeim lexíum liefur sonurinn vafalaust ekki gleymt, en bitt réð líka miklu, að maðurinn var sérstaklega aðlaðandi, elsku- legur maður, sem kunni að tala við aðra og sannfæra þá um það, sem hann vissi betur en þeir, og strax á unga aldri liafði hann aflað sér svo víðtækrar þekkingar í sínu fagi, að hann naut óskoraðs trausts allra sem þekktu hann, og þeir voru margir. Dr. Madsen vildi aldrei láta stofnun sína hejTra undir háskólann, heldur beint und- ir heilbrigðismálaráðuneytið. Hann vissi vel hvað hann gerði með því. Ef hann hefði orðið að fara með allt sitt kvabb og all- ar sínar kröfur i gegn um há- skólaráð, er liætt við að ménnta- málaráðuneytið liefði reynt að halda þessari stofnun innan sömu takmarkana og öðrum há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.