Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 9 þar sjást normalt, eða við aðr- ar sjúklegar brejúingar en can- cer? Þar koma til greina all- mörg sérkenni og hefir Herbut flokkað þau á eftirfarandi hátt (12): 1) Anisonucleosis: Stærðar- breytileiki kjarnans miðað við kjarna samsvarandi normal fruma er eitt liið algengasta ein- kenni illkynja fruma, og þýð- ingarmikið. 2) Hyperkrómasia: Kj arnar illkynja fruma litast yfirleitt dekkri en samsvarandi normal kjarnar. Stundum eru kjarnarn- ir allir svo dökkir, að erfitt er að greina innri gerð þeirra. Oft- ar er þó um að ræða óeðlilega skipan cliromatinsins, sem hrúgast saman í stóra klumpa eða þá að kjarnahimnan verð- ur óeðlilega þykk og áberandi. Dr. Graham telur að breytingar á chromatingerð kjarnans sé hið þýðingarmesta einkenni um ill- kynja vöxt (13). 3) Lögunaróregla: Breytingar á lögun og formi kjarnans eru afar algengar. Getur kjarninn tekið á sig hinar ólíkustu mynd- h', en í öðrum tilfellum er frá- vikið frá normal lögun aðeins óverulegt. 4) Stækkun nucleoli: Breyt- ingar á stærðarhlutfalli nucleo- lus og kjarna er fremur sjald- gseft að sjá, en sé greinileg stækkun á nucleoli fyrir hendi í mörgum frumanna, þá hefir það mikla diagnostiska þýð- ingu. 5) Mitosis: Venjulega finnst fjölgun á kjarnaskiptingum í illkynja vef, en þessa gætir ekki svo mjög i útstrokssýni og er yfirleitt ekki talið mikilsvert einkenni um illkynja vöxt. (i) Fleirkjarna frumur; Það er ekki óalgengt að sjá marga kjarna í cancerfrumum, en slíkt liefir því aðeins þýðingu fyrir greiningu illkynja meina, að kjarnarnir séu misstórir, ó- líkir að lögun eða litist mis- sterkt. Frymishreytingar liafa minni diagnostiska þýðingu en kjarna- hreytingarnar, enda þótt slikar breytingar sjáist iðulega. Þeim má aðallega skipta í fjóra flokka: 1) Anisocytosis: Illkynja frumur stækka oft að mun frá því sem normalt er. 2) Polymorphiú: Breytileiki í lögun og gerð illkynja fruma er algengur, en þó eiga ekki öll ill- kynja æxli samstöðu hvað það snertir. Stundum gera vart við sig frumur af sérstæðum gerð- um, er vekja sterkan grun um ákveðin æxli. 3) Litunarafbrigði: Frymið getur litazt eðlilega, en alloft koma þó fram annarlegar hreyt- ingar við litun og verður frym- ið þá gjarna mislitt, eða ein- litast á sérkennandi hátt. 4) Vacuolisation: Aukin hólu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.