Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 22
8 LÆKNABLAÐIÐ slími er mjög einföld og vel fallin til notkunar ef um lióp- skoðanir er að ræða. Hjúkrun- arkona getur t. d. hæglega framkvæmt hana eða aðstoðar- stúlka læknis. Öðrum fyrirhafnarmeiri að- ferðum liefir einnig verið lýst, en í sambandi við flestar þeirra þarf að nota speculum og eru þær því ekki á annarra með- færi en lækna. Ayre hefir t. d. sagt fyrir um litbúnað sérstaks tréspaða, sem notaður er til að skafa yfirborð ytra leghálsops- ins. Dtstrok, sem þá næst, er nokkuð frábrugðið þvi, sem næst með sogaðferðinni, eink- um að því leyti að frumur eru þá í samfelldum flákum. Að- ferð Ayres er því eins konar millistig milli þeirrar fyrr nefndu og beinnar skoðunar á vefjasýni. Þá eru enn aðrir, sem ekki láta sér nægja að taka sekret úr fornix posterior vag- inae, heldur taka einnig sekret úr cervix. Það næst með sog- dælu eða með tampon. Á sama hátt næst sekret ofan úr corpus. Nokkurra varúðarráðstafana þarf að gæta í sambandi við töku vaginal-stroks. Eru þessar lielztar: Ilafi vaginalskolun ver- ið gjörð, skyldi ekki taka sýni fyrr en að nokkrum klukku- stundum liðnum, þar eð skol- unin kvnni að iiafa þvegið í hurtu frumur, sém þýðingu liafa fyrir niðurstöðu rannsóknarinn- ar. Ef leg eða cervix liafa verið skafin, eða erosio hrennd, skal láta um hálfsmánaðartíma líða áður en s>Tni er tekið. Eftir nefndar aðgerðir koma fram a- typiskar frumur í vaginalsek- reti, sem kunna að villa um nið- urstöðu. Smyrsli eða feiti skyldi forð- ast að nola, ef hjá því verður komizt, þar eð slík efni breyta útliti frumanna. Ef ráðgert er að taka sýni í sambandi við almenna gyne- kologiska skoðun, ætti að hyrja á því að taka sýnið, þar eð smá- blæðingar, sem kunna að orsak- ast af skoðuninni, þynna frumu- innihald vaginae og torvelda því fremur að tumorfrumur sjáist, sem þar kynnu að vera. í leggangastroki kunna að finnast frumur frá eftirtöldum tegundum illkynja æxla: Carci- noma portionis, carcinoma en- docervicalis og' carcinoma cor- poris uteri. Endrum og eins sjást svo frumur frá carcinoma lubae og carcinoma ovarii. -- Frumur frá sjaldséðum, illkynja meinum í legi, svo sem chori- onepithelioma og sarcoma uteri, geta einnig fundizt í vaginal- stroki. Skilyrði fyrir því, að frumur frá illkynja meinum finnist í sýninu, er vitanlega fyrst og fremst það, að æxlið vaxi fram á yfirborð og frum- ur flagni frá því. En hvernig má þá þekkja í leggangasýni illkynja frumur frá öðrum þeim frumum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.