Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 22

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 22
8 LÆKNABLAÐIÐ slími er mjög einföld og vel fallin til notkunar ef um lióp- skoðanir er að ræða. Hjúkrun- arkona getur t. d. hæglega framkvæmt hana eða aðstoðar- stúlka læknis. Öðrum fyrirhafnarmeiri að- ferðum liefir einnig verið lýst, en í sambandi við flestar þeirra þarf að nota speculum og eru þær því ekki á annarra með- færi en lækna. Ayre hefir t. d. sagt fyrir um litbúnað sérstaks tréspaða, sem notaður er til að skafa yfirborð ytra leghálsops- ins. Dtstrok, sem þá næst, er nokkuð frábrugðið þvi, sem næst með sogaðferðinni, eink- um að því leyti að frumur eru þá í samfelldum flákum. Að- ferð Ayres er því eins konar millistig milli þeirrar fyrr nefndu og beinnar skoðunar á vefjasýni. Þá eru enn aðrir, sem ekki láta sér nægja að taka sekret úr fornix posterior vag- inae, heldur taka einnig sekret úr cervix. Það næst með sog- dælu eða með tampon. Á sama hátt næst sekret ofan úr corpus. Nokkurra varúðarráðstafana þarf að gæta í sambandi við töku vaginal-stroks. Eru þessar lielztar: Ilafi vaginalskolun ver- ið gjörð, skyldi ekki taka sýni fyrr en að nokkrum klukku- stundum liðnum, þar eð skol- unin kvnni að iiafa þvegið í hurtu frumur, sém þýðingu liafa fyrir niðurstöðu rannsóknarinn- ar. Ef leg eða cervix liafa verið skafin, eða erosio hrennd, skal láta um hálfsmánaðartíma líða áður en s>Tni er tekið. Eftir nefndar aðgerðir koma fram a- typiskar frumur í vaginalsek- reti, sem kunna að villa um nið- urstöðu. Smyrsli eða feiti skyldi forð- ast að nola, ef hjá því verður komizt, þar eð slík efni breyta útliti frumanna. Ef ráðgert er að taka sýni í sambandi við almenna gyne- kologiska skoðun, ætti að hyrja á því að taka sýnið, þar eð smá- blæðingar, sem kunna að orsak- ast af skoðuninni, þynna frumu- innihald vaginae og torvelda því fremur að tumorfrumur sjáist, sem þar kynnu að vera. í leggangastroki kunna að finnast frumur frá eftirtöldum tegundum illkynja æxla: Carci- noma portionis, carcinoma en- docervicalis og' carcinoma cor- poris uteri. Endrum og eins sjást svo frumur frá carcinoma lubae og carcinoma ovarii. -- Frumur frá sjaldséðum, illkynja meinum í legi, svo sem chori- onepithelioma og sarcoma uteri, geta einnig fundizt í vaginal- stroki. Skilyrði fyrir því, að frumur frá illkynja meinum finnist í sýninu, er vitanlega fyrst og fremst það, að æxlið vaxi fram á yfirborð og frum- ur flagni frá því. En hvernig má þá þekkja í leggangasýni illkynja frumur frá öðrum þeim frumum, sem

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.