Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 34
20 L Æ K N A B I, A Ð I Ð Árið 1944 kom enn nýr flokk- ur efna til sögunnar. Everett og Richards skrifuðu í Journal of Pharmacology & Experimental Therapy um efni, sem stillti pentazol-krampa hjá dýrum og væri lítið toxiskt. Það var 3,5,5 trimethyl oxazolidin-2,4- dion, síðar kallað Trídion. Við kliniska prófun kom það á dag- inn, að það verkaði illa á grand mal, en hetur á petit mal en vel flest annað, sem fram hafði komið. Síðar var sett saman annað efni þar sem settur var inn ethyl-hópur fyrir annan methyl-hópinn við nr. 5: Para- dion. Það hafði svipaðar verk- anir og Tridion, en heldur minni- Þykir það þó vel not- andi við petit mal, eða afhrigði af því ef Tridion bregst. — Skammtar eru þetta frá 15—30 clg. X 2—4 á dag. Stundum verður að fara hærra, en þá verður að vera vel á verði fyr- ir aukaverkunum eins og ljós- fælni, — sjúkl. finnst allt vera svo bjart, óskýrri sjón, ógleði, útþotum. Er þá ráðlegra að minnka skammtinn, svo ekki sé boðið lieim alvarlegri eitur- verkunum. Það, sem menn óttast mest er aplastisk anæm- ia. Þykir það því nauðsvnlegt að láta þá, sem eru í meðferð með Tridion eða Paradion fara i blóðrannsókn mánaðarlega, og fari granulocytar og throm- bocytar að lækka svo nokkru nemi verður að hætta lyfjagjöf- inni þegar í stað. Varast skyldi að nota Tridion, eða efni úr oxazolidin-flokki yfirleitt, með Mesantoin vegna sameiginlegra eiturverkana á blóðmvndina. Mun það alls staðar vera talið algjörlega kontraindicerað. — Dimedion er einnig efni í þess- um sama flokki. Hefur það svipaðar verkanir í svipuðum skömmtum. „Prenderor’-Squibb er enn eitt efni, sem verkar á petit mal. Það er 2,2-diethyI-l,3,- propandiol. Það er elcki vitað um neinar eiturverkanir af þessu efni, en það er dálítið erfitt í meðförum vegna þess Iive stutt verkandi það er. Hafa menn reynt að gefa með því efni, sem seinki bæði upptöku þess og útskilnaði, þ. e- a. s. dreifi verkuninni, t. d. mat- skeið af rjóma (32%), eða jafngildi þess af fitu eða olíu, með hverjum skammti. Önnur efni munu líka vera til, sem hafa þessa dreifandi verkun, eins og t. d. PVP, — polvvinyl- pvrrolidon í duft-formi, sem af mætti nola eina teskeið með hverjum skammti. Þetta efni væri að ýmsu leyti hið æski- legasta við petit mal, þó það hafi ekki eins sterkar verkanir og Tridion, vegna þess hve meinlausl það hefur reynzt. Venjulegur skammtur fyrir fullorðna er 1 gm. X 4 á dag. Ofl er það notað ásamt ein- hverju cfni úr oxazolidin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.