Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 3 anna Papanicolaou og Seybolt, eru taldir liafa einna mesta reynslu þeirra, sem við slíkar rannsóknir fást í Bandaríkjun- um. Á þessum stað eru árlega haldin námskeið fyrir lækna og starfsfólk rannsóknastofnana, sem ætla sér að leggja stund á frumuflagnsrannsóknir. Annar staðurinn var Strang rannsóknastofan við Memorial Center for Cancer and Allied Diseases í New York. Er sú rannsóknastofa í tengslum við eina elztu krabbameinsleitar- stöð í Bandaríkjunum og liafa frumurannsóknir verið drjúgur þáttur í starfsemi stöðvarinnar. Forstöðumenn þessarar starf- semi eru læknarnir Emerson Dav og Thomas Simon. Að lokum dvaldi greinarhöf- undur mánaðartíma í Boston og vann í Vincent Memorial rann- sóknastofunni, en hún er deild í Massachusetts General Hospi- tal. Dr. B. M. Graham veitir rannsóknastofunni forstöðu og er vel þekkt í Bandaríkjunum fyrir rannsóknir á þessu sviði. Það, sem hér verður rakið, er að miklu leyti byggt á reynslu ur umræddri för. Papanicolaou aðferðinni hef- Ur lítið sem ekkert verið heitt bér á landi fram til þessa. Að vísu hafa sýni úr expectorata °g exudata frá einum og einum sj úkling verið send til Rann- sóknastofu Háskólans á und- anförnum árum og óskað eftir leit að æxlisfrumum. 1 þessum tilfellum hefir verið strokið á gler og litað skv. May- Griinwald, Giemsa aðferðinni, en sú aðferð er nú almennt tal- in ófullnægjandi við æxlis- frumugreiningu, ef blóðsjúk- dómar eru undanskildir. — Papanicolaou litaraðferðin, sem mest er notuð í þessum til- gangi, mun ekki hafa verið reynd hér á landi nema af grein- arhöfundi í fáeinum tilfellum síðari liluta árs 1956. Til aðstoðar við kliniska greiningu krabbameins, tiafa vefjarannsóknir til skamms tíma verið nær einráðar á sviði þeirra aðferða, sem beitt er í rannsóknastofum. — Röntgen- skoðun er þar vitanlega undan- skilin. Það er þó alllangt síðan að reynt var að greina einstak- ar æxlisfrumur og frumuhópa í lituðu útstroki frá sputum, frá botnfalli exsudata úr innri bolrúmum likamans, botnfalli úr þvagi o. s. frv. Þannig lýsti Donaldsson þegar árið 1853 út- liti krabbameinsfruma og livernig nota mætti smásjána til aðstoðar við greiningu krabba- meina með þvi að rannsaka vessa, sem bærust frá æxlun- um. Ái’ið 1860 lýsti Beck krabbameinsfrumum í hráka frá sjúklingi með carcinoma pliaryngis. Síðan hafa við og við verið hirtar greinar um slíkar athuganir með mismunandi lit- unaraðferðum og tækni, en all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.