Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
3
anna Papanicolaou og Seybolt,
eru taldir liafa einna mesta
reynslu þeirra, sem við slíkar
rannsóknir fást í Bandaríkjun-
um. Á þessum stað eru árlega
haldin námskeið fyrir lækna og
starfsfólk rannsóknastofnana,
sem ætla sér að leggja stund á
frumuflagnsrannsóknir.
Annar staðurinn var Strang
rannsóknastofan við Memorial
Center for Cancer and Allied
Diseases í New York. Er sú
rannsóknastofa í tengslum við
eina elztu krabbameinsleitar-
stöð í Bandaríkjunum og liafa
frumurannsóknir verið drjúgur
þáttur í starfsemi stöðvarinnar.
Forstöðumenn þessarar starf-
semi eru læknarnir Emerson
Dav og Thomas Simon.
Að lokum dvaldi greinarhöf-
undur mánaðartíma í Boston og
vann í Vincent Memorial rann-
sóknastofunni, en hún er deild
í Massachusetts General Hospi-
tal. Dr. B. M. Graham veitir
rannsóknastofunni forstöðu og
er vel þekkt í Bandaríkjunum
fyrir rannsóknir á þessu sviði.
Það, sem hér verður rakið, er
að miklu leyti byggt á reynslu
ur umræddri för.
Papanicolaou aðferðinni hef-
Ur lítið sem ekkert verið heitt
bér á landi fram til þessa. Að
vísu hafa sýni úr expectorata
°g exudata frá einum og einum
sj úkling verið send til Rann-
sóknastofu Háskólans á und-
anförnum árum og óskað
eftir leit að æxlisfrumum. 1
þessum tilfellum hefir verið
strokið á gler og litað skv. May-
Griinwald, Giemsa aðferðinni,
en sú aðferð er nú almennt tal-
in ófullnægjandi við æxlis-
frumugreiningu, ef blóðsjúk-
dómar eru undanskildir. —
Papanicolaou litaraðferðin,
sem mest er notuð í þessum til-
gangi, mun ekki hafa verið
reynd hér á landi nema af grein-
arhöfundi í fáeinum tilfellum
síðari liluta árs 1956.
Til aðstoðar við kliniska
greiningu krabbameins, tiafa
vefjarannsóknir til skamms
tíma verið nær einráðar á sviði
þeirra aðferða, sem beitt er í
rannsóknastofum. — Röntgen-
skoðun er þar vitanlega undan-
skilin. Það er þó alllangt síðan
að reynt var að greina einstak-
ar æxlisfrumur og frumuhópa í
lituðu útstroki frá sputum,
frá botnfalli exsudata úr innri
bolrúmum likamans, botnfalli
úr þvagi o. s. frv. Þannig lýsti
Donaldsson þegar árið 1853 út-
liti krabbameinsfruma og
livernig nota mætti smásjána til
aðstoðar við greiningu krabba-
meina með þvi að rannsaka
vessa, sem bærust frá æxlun-
um. Ái’ið 1860 lýsti Beck
krabbameinsfrumum í hráka
frá sjúklingi með carcinoma
pliaryngis. Síðan hafa við og við
verið hirtar greinar um slíkar
athuganir með mismunandi lit-
unaraðferðum og tækni, en all-