Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 24
10 LÆKNABLAÐIÐ MYND 3. Spólufruma í leggangastroki frá sjúkl. með carcinoma portionis. eða blöðrumyndun í fryminu sést einnig alloft, en hefir ekki ákvarðandi þýðingu. Ekkert eitt af nefndum ein- kennum er pathognomoniskt, en fleiri saman vekja grun um eða veita fulla vissu fyrir að um cancer sé að ræða. Ef athugaðar eru frumur frá algengustu ill- kynja legmeinum, eru þær mis- munandi að útliti. Frumur frá flöguþekjukrabha í portio er hægt að flokka í tvennt: 1 fyrsta lagi vel differentieraðar og í öðru lagi ódifferentieraðar. Þær síðarnefndu eru yfirleitt frem- ur litlar, líkjast emhryonal frumum og eru með hlutfalls- lega stórum kjarna og litlu protoplasma. Frumumörkin eru oft óskörp. Kjarninn er óreglu- lega hnöttóttur eða egglaga og chromátininu misdreift um kjarnann í grófum kekkjum og klumpum. Frymið er venjulega hasophilt, en litast ójafnt. Yel differentieraðar frumur eru greinilega af flöguþekju uppruna. Þær, eru mjög marg- hreytilegar að útliti, bæði frum- urnar í heild og kjarnar þeirra. Þessar frumur ganga undir ýmsum nöfnum, svo sem: a) froskungafrumur, h) spólu- frumur, c) þráðlagafrumur o. s. frv. Cytoplasmað er stund- uni basophilt, en oft sjást liorn- kenndar eosinopliil frumur. 1 lieild cru frumur frá carcin- oma portionis, hæði ódifferent- ieraðar og' vel differentieraðar, áberandi polymorph (myndir 3, 4 og 5). Tumorfrumur frá adenocar- cinoma endocervicalis eru yfir- leitt hnöttóttar eða egglaga. Það reynist stundum erfitt að greina þær frá adenocarcinoma coi-p- MYND 4. Froskungafruma i leggangastroki frá sjúklingi með carinoma port- ionis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.