Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1957, Side 24

Læknablaðið - 01.05.1957, Side 24
10 LÆKNABLAÐIÐ MYND 3. Spólufruma í leggangastroki frá sjúkl. með carcinoma portionis. eða blöðrumyndun í fryminu sést einnig alloft, en hefir ekki ákvarðandi þýðingu. Ekkert eitt af nefndum ein- kennum er pathognomoniskt, en fleiri saman vekja grun um eða veita fulla vissu fyrir að um cancer sé að ræða. Ef athugaðar eru frumur frá algengustu ill- kynja legmeinum, eru þær mis- munandi að útliti. Frumur frá flöguþekjukrabha í portio er hægt að flokka í tvennt: 1 fyrsta lagi vel differentieraðar og í öðru lagi ódifferentieraðar. Þær síðarnefndu eru yfirleitt frem- ur litlar, líkjast emhryonal frumum og eru með hlutfalls- lega stórum kjarna og litlu protoplasma. Frumumörkin eru oft óskörp. Kjarninn er óreglu- lega hnöttóttur eða egglaga og chromátininu misdreift um kjarnann í grófum kekkjum og klumpum. Frymið er venjulega hasophilt, en litast ójafnt. Yel differentieraðar frumur eru greinilega af flöguþekju uppruna. Þær, eru mjög marg- hreytilegar að útliti, bæði frum- urnar í heild og kjarnar þeirra. Þessar frumur ganga undir ýmsum nöfnum, svo sem: a) froskungafrumur, h) spólu- frumur, c) þráðlagafrumur o. s. frv. Cytoplasmað er stund- uni basophilt, en oft sjást liorn- kenndar eosinopliil frumur. 1 lieild cru frumur frá carcin- oma portionis, hæði ódifferent- ieraðar og' vel differentieraðar, áberandi polymorph (myndir 3, 4 og 5). Tumorfrumur frá adenocar- cinoma endocervicalis eru yfir- leitt hnöttóttar eða egglaga. Það reynist stundum erfitt að greina þær frá adenocarcinoma coi-p- MYND 4. Froskungafruma i leggangastroki frá sjúklingi með carinoma port- ionis.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.