Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 19
I.ÆKNABLAÐ IÐ ;) MYND 2. Yfirborðsfrumur í leggangastroki. inu og aðliggjandi vefjum sé fyrir hendi til athugunar, hvað þá ef greiningin átti aðeins að byggjast á athugunum á ein- stökum frumum, aðskildum frá sínu rétta umhverfi. Hinir var- kárari þessara manna kröfðust þess jafnvel, að ífarandi (infilt- rativ) vöxtur væri fvrir hendi, af kalla skildi æxlið illkynjað, en slíkt verður auðvitað ekki sýnt fram á i útstrokssýni. And- staða þessara sérfræðinga hef- ir þó dvinað mjög, enda liafa niargir þeirra lagt sérstaka stund á frumuflagnsrannsóknir. 1 þessari grein verður aðal- lega lýst aðferðum við skoðun á leggangaútstroki, en drepið stuttlega á önnur svið, þar sem frumuflagnsathuganir eru við- hafðar. Fyrst verður farið nokkrum orðum um frumur, sem finnast í vagina, án þess að um æxlis vöxt sé að ræða, en þel íking á útliti þeirra er nauð- synleg, lil þess að geta áttað sig á tumor-frumunum. Normalt á sér stað stöðugt þekjufrumuflagn frá vagina, endocervix og endometrium. Frumur frá þessum stöðum safnast gjarnan fyrir í fornix posterior vaginae og sé slím ])aðan strokið út á gler og litað, fæst gotl yfirlit vfir frumuteg- undirnar. Venjulega her mest á flöguþekjufrumum úr vagina og af portio vaginalis uteri, en einnig sjást innanum, háþekju- frumur úr cervix og frumur frá endometrium. Meðan á men- struatio stendur, verða frumur frá endometrium vfirgnæfandi. Ef atliugaður er þverskurður af flöguþekjunni i vagina eða á portio, greinast mörg frumu- lög. Neðst er hasal-lag, aðeins einföld frumuröð, þá kemur ytra hasal-lag, nokkrar frumu- raðir á þykkt, því næst milli- frumulag (intermediate layer) álíka þvkkt, og yzt er svo yfir- borðslagið (Mynd 1). 1 vaginal-stroki sjást frumur, svarandi til þriggja ytri laganna og eru þær nefndar; parabasal- frumur, miðlagsfrumur og yfir- horðsfrumur. Allar þessar frumur liafa sin séreinkenni í útstrokinu og þekkjast hver frá annarri. Parabasalfrumurnar eru kringlóttar eða sporöskju- laga og nokkuð misstórar. Tvær gerðir af þessum frumum finn- ast í vaginal-stroki, hypertropli- iskar og atropliiskar. Þær fvrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.