Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 31
L ,TiKNABLAÐIÐ 17 óþekktum orsökum eða symp- tomatiska epilepsi, sem orsak- ir verða raktar að og stundum hægt að rýma burt. Má í því sambandi nefna æxli í eða við heila, heila abscess, örvef eft- ir trauma, o. s. frv. Fyrsta lyfjameðferðin, sem gaf verulegan árangur við epi- lepsi var það þegar sir Charles Locock fór að nota brómsölt árið 1857. Forsendurnar, sem liann miðaði við voru að vísu undarlegar, en árangurinn varð engu að síður sá Ijezti, er náðst hafði fram að því. Megin ókosturinn við brómsöltin er sá, að lítill munur er á sefandi- svæfandi skammti og krampa- stillandi skammti. Mörgum hefur reynzt bezt að nota natrii bromid, eða blöndu af jöfnum hlutum af natrii, kalii og am- onii bromid, Vs-—1 gm. x 3—4 á dag. Það æskilegasta er talið að vera að ná magninu í blóði upp í 100—125 mg% og þó heldur minna en meira, því annars fer að verða hætta á eiturverkunum. Complication- es eru ýmsar. Bróm-acne, sem ekki getur talist hættuleg, en afar hvimleið, drungi, con- fusio, dysfasi. Komi einhver þessara hastarlegri eiturverk- ana fram er ekki annað að gera en að hætta við lvfið og auka aatrii chlorid tekjuna til þess að flýta fyrir útskilnaði bróms- ins. Það mun vera orðið tiltölu- lega sjaldan að gripið sé til bróms við epilepsi, en sjálf- sagt er það reynt eins og flest annað, þegar um mjög erfið til- felli er að ræða. Um það bil 50 árum eftir að farið var að reyna brómið, var farið að reyna nýtt sefandi lyf, sem j)á var fyrir skemmstu komið fram: phenylethylbar- bitursýru. Reyndist það sínu betur og hefur síðan verið eitt fremsta krampastillandi lyfja, ef ekki það fremsta. 1 verk- andi skömmtum getur það haft nokkuð um of svæfandi á- hrif, en þau má losna við að miklu leyti með því að gefa smá skammta af coffein með. Hægfara eiturverkanir geta komið fram eftir langa notkun með höfga, lystarleysi, ógleði, jafnvel riðu (ataxi) og motor- isk dysfasi. Verður þá að minnka skammtana, helzt að skipta vfir á annað lyf. Þó er talið varasamt að snarhætta við luminal, því meira að segja hjá non-epileptici geti það framkallað óeðlilegt heilarit með epileptiform truflunum (spikes og sharp waves) og krampa, hafi það verið notað í nokkrum skömmtum sem nemi í lengri tíma. Skammtar, sem venjulegast eru nolaðir handa fullorðnum eru 10 ctg. 2—4 sinnum á dag en getur verið óhjákvæmilegt að fara nokkuð hærra, sé öðr- um efnum ekki til að dreifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.