Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 20
6 L Æ K N A B L A Ð 1 Ð nefndu sjást, ef eggjastolckarn- ir eru starfandi og eru þær stærri en hinar síðarnefndu. Hypertrophisku frumurnar innihalda glycogen, sem þrýstir kjarnanum lítið eitt til hliðar. Atrophisku frumurnar finnast fyrir puhertas, hjá sjúkl. með amenorrhea og eftirmenopause. Þær eru tiltölulega litlar, með nokkuð stórum kjarna og inni- lialda ekki glycogen. Miðlagsfrumurnar eru flatari og stærri en parabasalfrumurn- ar. Þær eru sporöskjulaga og mjókka mjög til endanna. — Frumumörkin eru afar skörp og stundum er svo að sjá sem fruman sé umlukt cuticula. Frymið er basophilt. Kjarninn er minni en í parabasal-frum- unum. Hann er ýmist egglaga, útflattur eða liálfmánalaga. Yfirborðsfrumurnar eru stór- ar, útflattar, marghyrndar með óreglulegum takmörkum og litlum, miðlægum kjarna (mynd 2). Rendur þeirra eru oft uppbrettar. Tvenns konar yfirborðsfrumur greinast, þ. e. horngerðar (cornified) og liálf- horngerðar (pre-cornified), og eru þær fyrri fráefstafrumulag- inu. Horngerðu frumurnar eru acidophil og litast ljósrauðar eða gular. Kjarni þeirra er mjög lítill, pyknotiskur og litast dökk- blár eða svartur. Stundum sést eins konar eyða umhverfis kjarnann. — Hálfhorngerðar frumur eru venjulega basophil og litast ljósbláar, en kjarni þeirra nokkru stærri og ekki eins dökkleitur og liinna. Skiljanlega finnast svo milli- stig milli áðurnefndra frumu- gerða, þ. e. milli parahasal- fruma og miðlagsfruma og síð- an milli miðlagsfruma og yfir- horðsfruma. Auk þekjufruma frá vagina og portio vaginalis uteri finnast i leggangastroki, eins og áður segir, frumur frá endocervix. Háfrumuþekjan, sem klæðir innan cervix og cervixkirtla, er nokkuð mismunandi að útliti, frumurnar eru misháar og ým- ist slimmyndandi eða með hif- hárum. Þær, sem eru lágar, geta í útstroki verið kringlóttar eða egglaga með miðlæga kjarna og nokkuð misstórar. Hinar stærri af frumum þessum er stundum erfitt að þekkja frá litlum para- basalfrumum. Kemur þar aðal- lega til greina mismunandi út- lit kjarnanna. Chromatin endocervical-frumanna er yfir- leitt grófkornóttara, í þeim finnst venjulega lítill, en greini- legur nucleolus og kjarnahimn- an er skörp og greinileg. Af hinum hærri frumum frá endocervix má auðveldlega þekkja þær, er halda bifhárum sínum. En jafnvel þótt þær hafi misst bifhárin, þekkjast þær á laginu og dökkum kornum, sem oftast finnast út við efri endann. Slímmyndandi frumur eru einn- ig auðkennilegar séu þær út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.