Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1957, Page 28

Læknablaðið - 01.05.1957, Page 28
14 LÆKNABLAÐID sína. Slöngunni með belgnum samanföllnum er rennt niður i magann og belgurinn blásinn út, þegar niður er komið. Hann er svo dreginn upp eftir mag- anum og látinn síga niður á vixl nokkrum sinnum. Að því búnu er maginn skolaður og botnfall skolvatnsins rannsak- að. Aðferð þessi er nokkuð fyr- irbafnarsöm, en þykir gefa góða raun livað nákvæmni snertir. Rubin liefir i stað þess að skrapa magann notað Cliymo- trypsin upplausn til að levsa slímlag það, sem þekur innra borð lians og á þann hátt aukið frumuflagn. Telur bann þá botnfall magaskols, litað með aðferð Papanicolaou, gefa rétta niðurstöðu i 80—90% til- fella (17). Hann telur þó að- ferðina of fyrirhafnarsama til krabbameinsleitar í stórum stil, en álítur hins vegar að liún sé tilvalin i takmörkuðum, völd- um hópum. Einnig megi styðj- ast við hana við nánari grein- ingu á grunsamlegum röntgen- ologiskum sárum. Vafalítið er, að rannsókna- aðferð sú, sem hér hefir vexáð gei’ð að umtalsefni, hafi hlut- verki að gegna hér á landi sem annars staðar. Hins vegar lilýtur það að taka nokkurn tírna, að ná því öryggi og nákvæmni í greiningu, sem annai-s staðar hefir þegar fengizt. Ákveðið hefir verið að taka upp frumu- flagnsrannsóknir við krabba- meinsleitarstöð þá, sem Krabba- meinsfélag Reykjavíkur er að setja á stofn í Heilsuvei’ndar- stöðinni, og er það sannfæring mín að þær geti orðið þýðingar- mikil hjálp við greiningu krabbameins á byrjunarstigi. Heimildir: 1. Papanicolaou, G. N. og Traut, H. F.: Diagnosis of uterine cancer by the vaginal smear. The Comm- onwealth Fund. New York 1943. 2. Papanicolau, G. N.: Anat. Record 38, 55, 1928. 3. Papanicolaou, G. N.: Anat. Record 55, 71, 1933. 4. Graham, R. M. et al.: The Cytologic Diagnosis of Cancer. W. B. Saunders Co. Philadelphia 1950. 5. Gates, O. og Warren S.: A Handbook for the Diagnosis of Cancer of the Uterus by the Use of the Vaginal Smear. Har- vard Univ. Press 1950. 6. Ayre, J. E.: Cancer Cytology of the Uterus. Grune & Stratton. New York 1951. 7. Wachtel, E.: Proceedings of the Roy. Soc. Med.44, 312, 1951. 8. Schuster, N. H.: Recent Advances in Clinical Pathology. J. & A. Churchill, London 1947, Bls. 316—320. 9. Osborn. G. R.: Applied cytology. Butterworth & Co. London 1953. 10. Igel: Verhandl. Berliner Gynakolog. Kongr. 1947.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.