Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 28
14 LÆKNABLAÐID sína. Slöngunni með belgnum samanföllnum er rennt niður i magann og belgurinn blásinn út, þegar niður er komið. Hann er svo dreginn upp eftir mag- anum og látinn síga niður á vixl nokkrum sinnum. Að því búnu er maginn skolaður og botnfall skolvatnsins rannsak- að. Aðferð þessi er nokkuð fyr- irbafnarsöm, en þykir gefa góða raun livað nákvæmni snertir. Rubin liefir i stað þess að skrapa magann notað Cliymo- trypsin upplausn til að levsa slímlag það, sem þekur innra borð lians og á þann hátt aukið frumuflagn. Telur bann þá botnfall magaskols, litað með aðferð Papanicolaou, gefa rétta niðurstöðu i 80—90% til- fella (17). Hann telur þó að- ferðina of fyrirhafnarsama til krabbameinsleitar í stórum stil, en álítur hins vegar að liún sé tilvalin i takmörkuðum, völd- um hópum. Einnig megi styðj- ast við hana við nánari grein- ingu á grunsamlegum röntgen- ologiskum sárum. Vafalítið er, að rannsókna- aðferð sú, sem hér hefir vexáð gei’ð að umtalsefni, hafi hlut- verki að gegna hér á landi sem annars staðar. Hins vegar lilýtur það að taka nokkurn tírna, að ná því öryggi og nákvæmni í greiningu, sem annai-s staðar hefir þegar fengizt. Ákveðið hefir verið að taka upp frumu- flagnsrannsóknir við krabba- meinsleitarstöð þá, sem Krabba- meinsfélag Reykjavíkur er að setja á stofn í Heilsuvei’ndar- stöðinni, og er það sannfæring mín að þær geti orðið þýðingar- mikil hjálp við greiningu krabbameins á byrjunarstigi. Heimildir: 1. Papanicolaou, G. N. og Traut, H. F.: Diagnosis of uterine cancer by the vaginal smear. The Comm- onwealth Fund. New York 1943. 2. Papanicolau, G. N.: Anat. Record 38, 55, 1928. 3. Papanicolaou, G. N.: Anat. Record 55, 71, 1933. 4. Graham, R. M. et al.: The Cytologic Diagnosis of Cancer. W. B. Saunders Co. Philadelphia 1950. 5. Gates, O. og Warren S.: A Handbook for the Diagnosis of Cancer of the Uterus by the Use of the Vaginal Smear. Har- vard Univ. Press 1950. 6. Ayre, J. E.: Cancer Cytology of the Uterus. Grune & Stratton. New York 1951. 7. Wachtel, E.: Proceedings of the Roy. Soc. Med.44, 312, 1951. 8. Schuster, N. H.: Recent Advances in Clinical Pathology. J. & A. Churchill, London 1947, Bls. 316—320. 9. Osborn. G. R.: Applied cytology. Butterworth & Co. London 1953. 10. Igel: Verhandl. Berliner Gynakolog. Kongr. 1947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.