Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 36
22 LÆKNABLAÐIl; drungalegir fyrstu dagana, en það hvarf líka. Af þeim sem fengu allra stærstu skammt- ana, það voru 13 sjúkl., sem fengu 2 gm. á dag, kom fram mikill drungi hjá 4, mál-tregða og vottaði fvrir riðu (ataxi), en þau einkenni hurfu, er skammturinn var minnkaður. í marz 1954 skrifa 4 banda- riskir læknar í J. A. M. A. um verkanir Mysolins, eða Primi- dons, eins og þeir kalla það. Þeir prófuðu það á 121 sjúkh, en einhverra hluta vegna, sem jieir geta ekki um, gátu þeir ekki fylgt eftir athugunum nema hjá 72 sjúkl. i 1—18 mán- uði. Var þessu nvja lyfi bætt ofan á önnur lyf, sem þeir höfðu fyrir og án jæss að full- nægjandi verkun fengist. Köst hurfu þá alveg hjá 7 sjúkl. (10%) fækkaði stórlega hjá 31 (43%) en óbreytt hjá 34 sjúkl. (47%). Bezt verkun var á grand mal og psykomotor epi- lepsi og nokkuð góð á fokal epilepsi, en í þeim liópi voru færri sjúld. en svo, að þeir vilji slá nokkru föstu um það. — Skannntarnir af M)'solini voru frá 0,25—2 gm. á dag. Skal enn á jmð bent, að enda þótl þess- ir sjúkl. liefðu önnur lyf með ])essu nýja, rýrir það ekki á- gæti þess, því verkanir aí' þeim voru ónógar; bendir það einn- ig til þess að þessi hópur hafi verið erfiðari til lyfjameðferð- ar en í meðallagi. Einhverj ar aukaverkanir komu fram hjá 82% þessara sjúkl., en engar þeirra alvar- legar og alls engar alvarlegar eiturverkanir sáust. Höfgi kom fram lijá 54 sjúkl., riða hjá 18. Hætta varð við Mysolin hjá 25 sjúkl. vegna óþægilegra auka- verkana. Hjá 18 sjúkl. hurfu jæssi einkenni eða minnkuðu verulega, ef minnkaður var skannnturinn af þeim lyfjum', sem þeir höfðu fyrir (fenemal, prominal, mesantoin). Einn sjúkl. reyndi að fremja sjálfs- morð með því að taka 25 töflur af Mysolin í einu (það eru 6,25 g.), en jiað skeði ekki annað en að hann svaf jmngum svefni í 4—5 kist. Ekki þurfti að gera neitt sérstakt til þess að vekja hann. Vafalaust eru ýms lyf enn ótalin, því „tala þeirra er legio“, en þetta munu v-era þau lrelztu, sem nú eru notuð og þau, sem heztur árangur þykir nást með. En meðferð flogaveiki verð- ur ef vel á að vera að vera um leið meðferð flogaveikra. Það liggur í augum uppi, að það er ekki lílið, sem lagt er á þann sjúkl., sem hefur epilepsi. Það er nógu erfitt að eiga krampa- flog yfir höfði sér og fá þau, hvort sem það er oftar eða sjaldnar og það gerir auðvit- að þeim einstaklingi eðlilega aðlögun við umhverfið og þjóð- félagið erfiðari. En hitt skap-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.