Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 11 j. *" **» ' * 9 * m / \ 9 L ' A — ... MYND 5. Odifferentieruð fruma í legganga- stroki frá sjúklingi með carcinoma portionis. oris frumum og einnig frá ó- differentieruðum flögukrabba- fi'iunum úr portio. Illkynj a frumur frá adeno- carcinoma corporis eru ekki nserri eins frábrugðnar normal frumum og þær, sem áður hafa Yerið nefndar. Þær sjást bæði einstakar og i klumpum og eru ámóta að stærð og normal fi'umur frá endometrium. Það, sem einkum verður að l)yggja gi'einingu á, er útlit kjarnans. Tafla I gefur nokkra hug- Oiynd um nákvænmi þessarar gi'einingaraðferðar og eru töl- Urnar fengnar úr grein Erick- sons (14). Papanicolaou aðferðin er að- allega notuð í tvenns konar augnamiði: I fyrsta lagi sem tæki i krabbameinsleit hjá ein- kennalausu fólki og í öðru lagi til aðstoðar við greiningu sjúk- dóms, þegar um klinisk ein- kenni er að ræða. Hvað fyrra atriðinu viðvíkur, þá er þegar fyrir því fengin töluverð reynsla erlendis. í því sambandi minni ég á hina þekktu Memphis rann- sókn, þar sem vaginal-strok voru athuguð frá 90000 lieil- brigðum konum. Af fyrstu 80 þúsundunum fannst carcinoma in situ eða infiltrerandi carcin- oma í 627 tilfellum, þ. e. a. s. 0,78%. Af þessum 627 voru 77% in situ carcinoma. I lokaorðum skýrslu sinnar um þessa rann- sókn, kemst Erickson svo að orði: „Rannsókn á legganga- stroki er ágætt og hagkvæmt Tafla I. nákvæmni frumugreiningar (lllkynja mein frá uterus) Nöfn greinarliöfunda og spítala Fjöldi sjúkl. Rótt nið urstaða °/o Achenbacb, Johnston & Hcrtig. __ Prce Hosp. f. Woraen, Boston. 1000 90.45 Cuyler. Kaufman, Cartcr et al. Duke Univ. Hosp. 15.217 63.0 Day. 16.246 91.5 Strang Clinic, Ncw York Grabain & Meigs. 8.131 88.2 Mass Gen. Hosp. Papanicolaou. New York Hosp. 124 95 Privat sjúkl. 777 95.4 ReaganJ & Schmidt. Western Rcservc. 918 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.