Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1957, Page 25

Læknablaðið - 01.05.1957, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 11 j. *" **» ' * 9 * m / \ 9 L ' A — ... MYND 5. Odifferentieruð fruma í legganga- stroki frá sjúklingi með carcinoma portionis. oris frumum og einnig frá ó- differentieruðum flögukrabba- fi'iunum úr portio. Illkynj a frumur frá adeno- carcinoma corporis eru ekki nserri eins frábrugðnar normal frumum og þær, sem áður hafa Yerið nefndar. Þær sjást bæði einstakar og i klumpum og eru ámóta að stærð og normal fi'umur frá endometrium. Það, sem einkum verður að l)yggja gi'einingu á, er útlit kjarnans. Tafla I gefur nokkra hug- Oiynd um nákvænmi þessarar gi'einingaraðferðar og eru töl- Urnar fengnar úr grein Erick- sons (14). Papanicolaou aðferðin er að- allega notuð í tvenns konar augnamiði: I fyrsta lagi sem tæki i krabbameinsleit hjá ein- kennalausu fólki og í öðru lagi til aðstoðar við greiningu sjúk- dóms, þegar um klinisk ein- kenni er að ræða. Hvað fyrra atriðinu viðvíkur, þá er þegar fyrir því fengin töluverð reynsla erlendis. í því sambandi minni ég á hina þekktu Memphis rann- sókn, þar sem vaginal-strok voru athuguð frá 90000 lieil- brigðum konum. Af fyrstu 80 þúsundunum fannst carcinoma in situ eða infiltrerandi carcin- oma í 627 tilfellum, þ. e. a. s. 0,78%. Af þessum 627 voru 77% in situ carcinoma. I lokaorðum skýrslu sinnar um þessa rann- sókn, kemst Erickson svo að orði: „Rannsókn á legganga- stroki er ágætt og hagkvæmt Tafla I. nákvæmni frumugreiningar (lllkynja mein frá uterus) Nöfn greinarliöfunda og spítala Fjöldi sjúkl. Rótt nið urstaða °/o Achenbacb, Johnston & Hcrtig. __ Prce Hosp. f. Woraen, Boston. 1000 90.45 Cuyler. Kaufman, Cartcr et al. Duke Univ. Hosp. 15.217 63.0 Day. 16.246 91.5 Strang Clinic, Ncw York Grabain & Meigs. 8.131 88.2 Mass Gen. Hosp. Papanicolaou. New York Hosp. 124 95 Privat sjúkl. 777 95.4 ReaganJ & Schmidt. Western Rcservc. 918 93

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.