Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1957, Page 15

Læknablaðið - 01.05.1957, Page 15
LÆKNABLAÐID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: ÓLI HJALTESTEl) (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 41. árg. Reykjavík 1957 1.—2. tbl. !^ZZZ^^^ZZH + Sainúcl Tliorsteinsson læknir IN MEMORIAM Samúel Tliorsteinsson læknir andaðist 27. nóvember 1956 eftir skurðaðgerð vegna gall- steina. Hann var fæddur á Bíldudal 1. jan. 1893, sonur Pjeturs J. Thorsteinssonar kaupmanns og útgerðarmanns og konu hans Ásthildar Guð- mundsdóttur. Laust eftir alda- mótin fluttist hann með foreldr- um sínnm og systkinum til Dan- merkur. Þar hlaut hann alla sína skólamenntun og varð stúdent í Kaupmannaliöfn vor- ið 1911. Þar lagði hann fyrst stund á verkfræðinám, en livarf hrátt frá því og sneri sér að læknisfræði og varð kandídat frá Ivaupmannahafnarháskóla vorið 1921. Systkini Samúels og foreldrar fluttust á námsárum hans aft- ur heim til Islands en sjálfur átti hann ekki afturkvæmt þaiigað nema sem sjaldséður gestur. Strax á skólaárunum fór hann að leggja stund á knatt- spyrnu og varð þar fljótt vel liðtælcur. Eftir stúdentspróf gerðist liann virkur meðlimur í Akademisk Boldkluh og varð hrátt kunnur knattspyrnumað- ur um alla Danmörku og mjög

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.