Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 39

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 39
LÆKNABLAÐIÐ 25 til meðferðar á grand mal lijá börnum, en phenyl- hydantoin fyrir fullorðna, eða þessi lyf saman. 2. Mesantoin er ákjósanleg- ast sé grand mal samfara petit mal. 3. Bromid, phenuron, mvso- lin eða prominal má reyna þegar hin framantöldu nægja ekki. 4. Tridion er ákjósanlegast i meðferð petil mal- Para- dion verkar ekki eins vel, en hefur minni eiturverk- anir. Varast skal notkun þeirra með mesantoin vegna sams konar eitur- verkana. 5. Prenderol gefið með efni, sem dreifir verkun þess, verkar vel á petit mal. Má nota með góðum árangri með tridion og paradion. 6. Prominal, phenuron eða ketogen fæði má reyna við petit mal, þegar hin fram- antöldu lvf koma ekki að gagni. 7. Phenuron verkar á allar myndir epilepsi, áhrifa- mest við psykomotor epi- lepsi. 8. Gemonil hefur þann sér- stæða kost að vera virkara í epilepsi samfara vefræn- uin skemmdum í lieila, heldur en í epilepsia kryp- togenetica, sérstakl. i mvo- clon epilepsi (og grand mal samfara petit mal variant?). í). Þegar einstök lyf bregðast skal reyna samstillingu lyfja. 10. Lælcnar skyldu vera vel á verði fyrir hugsanlegum eiturverkunum sumra krampastillandi lyfja og hafa vakandi auga fyrir aukaverkunum. Sé notað tridion, paradion, mesan- tion eða phenuron eru blóðtalningar á eklci meira en mánaðar fresti nauð- synlegar. 11. Heilsusamlegt líf og lausn vandamála sjúkl. eru mik- ilsverð hjálp í viðbót við lvfjameðferð við epilepsi. Heimildarit : Brodal, Alf: Neuroanatomi í rela- sjon til klinisk neurologi, Oslo ’43. Gibbs, F. & Gibbs, E.: Atlas of Elec- troencephalography, vol. two. Chi- cago ’52. Handley & Stewart: Mysoline, Lan- cet, júni ’52. I.ennox, M.: Epilepsi og dens me- dicinske behandling. Ugeskr. f. læger, júní ’53. Lennox, W.: Epilepsy (Cecils „Text- book ol medicine" Philadelphia, ’43. Penfield & Jasper: Epilepsy and the Functional Anatomy of the Hum- an Brain, London ’54. Perlslein, M.: Tlie Drug Therapy of Epilepsy (The Medical Clinics of N.-Am., marz ’54). Sciarra, Carter, Vicale, Merritt: Clinical evaluation of Primidone (Mysoline) J. A. M. A., 6. marz ’54. New and Nonofficial Remedies 1955.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.