Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.05.1957, Qupperneq 26
12 LÆKNABLAÐIÐ cancerpróf til leitar að krabba- meini i legi hjá einkennalaus- um konum“ (14). Hér er að sjálfsögðu miðað við, að próf- ið sé notað til að finna grun- samleg tilfelli, sem síðan séu rannsökuð nánar. Ef frumurannsóknin er notuð við greiningu á konum með klinisk einkenni, fæst með henni, samkvæmt töflu þeirri, sem áður var nefnd, rétl niður- staða í allt að 95% tilfellanna, ef um er að ræða greiningu á carcinoma uteri, þ. e. ef grein- ingin er í liöndum æfðra manna. Það er hins vegar viður- kennt, að áður en meðferð byrj- ar á cancer uteri sjúklingum, skal frumugreining staðfest með vefjaskoðun. Það er því ekki um að ræða, að frumu- skoðunin eigi að koma i stað- inn fvrir vefjagreiningu, lieldur að vera til uppfyllingar og hjálpar, einkum til þess að finna cancer á byrjunarstigi. En eins og málum er háttað í dag er það höfuðatriði að fá sjúk- dóminn til meðferðar í byrjun, lielzt meðan hann er bundinn við yfirhorðsþekjuna, og er ó- þarft að fara mörgum orðum þar um. Auk þess að heita rannsókn- araðferð þessari samkv. fram- angreindu, má hún að haldi koma í sambandi við eftirlit með sjúklingum eftir meðferð, Jjæði radiumgeislun og skurð- aðgerð. Nýlega hafa hjónin Ruth og John Graham í Boston birt niðurstöður rannsókna, þar sem þau flokka sjúklinga með cancer portionis eftir út- liti frumanna í leggangastroki og segja fyrir um, hvort skurð- aðgerð eða radiummeðferð sé lildegri til árangurs (15). Þær rannsóknir eru þó enn á byrj- unarstigi og e. t. v. of snemmt að spá um endanlegan árangur þeirra. Loks má nota frumuflagns- rannsóknir á vaginalsekreti til þess að athuga hormon-trufl- anir og fylgjast með árangri hormon meðferðar. Nær eingöngu liefir liér ver- ið rætt um Papanicolaou að- ferðina í sambandi við skoðun á vaginal-slími og það gert m. a. vegna þess, að á því sviði rann- sóknanna hefir fengizt mest reynsla. Hins vegar er aðferðin höfð við frumuflagnsathuganir frá fjölda annarra líffæra og hefir hún til þessa vei’ið að teygja sig inn á ný og ný svið. Verður nú drepið lítillega á nokkur tæknileg atriði í sam- handi við rannsóknir á frumu- flagni frá tveim líffærum til við- hótar, þ. e. lungum og maga. Ef grunur leikur á, að sjúkl. liafi carcinoma í lungum, nxá taka til athugunar í fyrsta lagi sputum og í öðru lagi slím, senx sogið er upp gegnxmx berkju- kíki (hronchoscop) eða salt-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.