Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 23
23 Bæjarfélag Heiti hátíðar Hvenær Reykjanes Vogar Fjölskyldudagar í Vogum 16.- 18. ágúst Vesturland Dalabyggð Ólafsdalshátíð 11. ágúst Stykkishólmur Danskir dagar 16.-18. ágúst Vestfirðir Ísafjörður Mýrarboltinn. Mýrarbolti er án efa ein sú erfiðasta, en jafnframt sú kómískasta, íþróttagrein sem hægt er að keppa í. 2.-5. ágúst Suðureyri Act alone. Hin rómaða og ein- leikna leiklistarhátíð Act alone veður haldin á Suðureyri. Frítt er inn á alla viðburði hátíðar- innar og boðið upp á einleikna dagskrá í leik, dansi og söng. Nánari upplýsingar um Act alone á heimasíðunni www. actalone.net. 8.-11. ágúst Norðurland vestra Skagafjörður Króksmót í fótbolta. Verið velkomin á Króksmót Fisk Seafood í fótbolta á Sauðárkróki. Mótið er fyrir stráka í 5., 6. og 7. flokki. Nánari upplýsingar á www.tindastoll.is. 10.-11. ágúst Skagafjörður Hólahátíð – Hólum í Hjaltadal. 250 ára afmæli kirkjunnar minnst með ýmsum skemmtilegum uppákomum, sýningum og útivist. Nánar á www. visitskagafjordur.is og www. holar.is. 16. - 18. ágúst Norðurland eystra Siglufjörður Síldarævintýri á Siglufirði 1. - 5. ágúst Akureyri Fjölskylduhátíðin Ein með öllu um verslunarmannahelgina 2.-5. ágúst Siglufjörður Pæjumót á Siglufirði 9.-11. ágúst Akureyri Handverkshátíðin að Hrafnagili. 9.-12. ágúst Dalvík Fiskidagurinn mikli 10. ágúst Jökulsárglúfur Jökulsárhlaup 10. ágúst Ólafsfjörður Berjadagar í Ólafsfirði 16.-18. ágúst Raufarhöfn og Kópasker Sléttuganga. Gengið frá Raufarhöfn í Blikalónsdal og síðan norður eftir dalnum út í Blikalón. Þetta er um 27 km ganga, fjölbreytt og skemmti- leg gönguleið. Farið verður frá Hótel Norðurljósum kl. 9.00. 17. ágúst Austurland Fjarðabyggð Neistaflug. Nánari upplýsingar á www.neistaflug.is. 2.-5. ágúst Fljótsdalshérað Hrafnkelsdagurinn á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Nánari upplýs- ingar á www.hrafnkelssaga.is. 3. ágúst Fljótsdalshérað Tour de Ormurinn. Hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið. 10. ágúst Fljótsdalshérað Benchrest-mót. 10. ágúst Fljótsdalshérað Ormsteiti. Tíu daga veisla á Héraði inn til dala og upp til fjalla. Upplýsingar á www. ormsteiti.is. 10.-19. ágúst Suðurland Selfoss Meistaradeild Olís 9.-11. ágúst Selfoss Sumar á Selfossi og bíla- delludagar. Sumar á Selfossi er rótgróin bæjar- og fjöl- skylduhátíð. 10. ágúst Eyrarbakki Aldamótahátíð á Eyrarbakka. Hestar, kindur, geitur og hænur, menn, konur og börn bjóða ykkur velkomin á hina árlegu þorpshátíð sem haldin verður á Eyrarbakka. Íbúar og gestir klæða sig upp á í anda aldamótanna 1900. Allar nánari upplýsingar um hátíðina verða á www.arborg. is og á www.eyrarbakki.is. 10.-11. ágúst Hveragerði Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar 16.-18. ágúst Heimild: ja.is Rétt er að taka fram að listinn er ekki tæmandi. Hann er m.a. unninn upp úr gögnum frá ja.is.! Heildarlausn! www.bjb.is | [ www.bjb.is ] Önnur a Púst Fáðu nánari upplýsingar. Hafðu samband við Piero Segatta, sendu póst: piero@bjb.is Við hjá Pústþjónustu BJB erum sérfræðingar í pústkerfum, nýsmíði og viðhaldi. Hjá BJB færðu úrval vandaðra pústhluta sem standast kröfur og gæði nútímanns og eru með tveggja ára neytendaábyrgð. Allt á einum stað. Fyrir fólksbílinn, jeppann, pallbílinn, vörubílinn og vinnuvélina.Vertu í ört stækkandi hópi ánægðra viðskiptavina BJB. Hafðu samband BJB. -% Vaxtala us greiðs ludreif ing! Í sams tarfi við Borgun bíður B JB vaxtalau sa greið sludreif ingu til allt að 6 mán aða á v örum o g þjónu stu. :) Hitaveitu & gasskápar Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is fyrir sumarbústaði og heimili Gæði • Þjónusta • Öryggi Hitaveituskápar Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum. Gasskápar Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir og smíðaðir úr áli. Láttu ekki stela af þér kútunum!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.