Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 37
LANDBÚNAÐARSAGA ÍSLANDS Landbúnaðarsaga Íslands er grundvallarrit í íslenskri söguritun. Í verkinu er rakin saga landbúnaðar frá landnámi til okkar daga. Lögð er mikil áhersla á að fjalla um lífsskilyrði og afkomu fólksins í landinu. Byggt er á rituðum heimildum, fornleifarannsóknum, rannsóknum á veðurfari í aldanna rás og eru allar nýjustu rannsóknir sem tiltækar eru nýttar til að öðl- og erlends valds, samskiptin við erlenda kaupmenn o.s.frv. Þá er rakin sú framfarasaga sem hófst í raun í lok 18. aldar og fjallað ítarlega um þróun landbúnaðar á 19. og 20. öld. Saga einstakra bú- greina er fyrirferðamikil í verkinu því 3. og 4. bindi verksins fjalla einkum um þær og rekja þró- un allra helstu búgreina. Þar er m.a. rakin þróun - - ar búgreinar og þannig má lengi telja. Í haust kemur út ritverkið Landbúnaðarsaga Íslands eftir þá dr. Árna Daníel Júlíusson sagnfræðing og Jónas Jónsson fyrrverandi búnaðarmálastjóra. Um er að ræða mikið og vandað verk í fjórum stórum bindum, samtals nærri 1400 blaðsíður, með aragrúa ljósmynda, teikninga og korta. Fyrstu tvö bindin fjalla almennt um sögu landbúnaðar á Íslandi sýnishorn úr verkinu. Um 1200–1000 f.Kr. urðu á ný mikl- ar breytingar í landbúnaði á Norður- löndum. Akrar voru hafðir á sömu á aukna og mikla áburðarnotkun og til þess að útvega áburð var farið að - og Hollandi um 2000–1500 f.Kr. og var safnað handa kúnum, meðal krafðist mikils vinnuframlags. Mik- il breyting varð einnig á byggðinni. 15–25 manns, í mun minni hús ætl- - ar hurfu víða um sveitir við að nýt- ing þeirra breyttist. Áður hafði land- brenndur reglulega til að varðveita - ur og aðeins skildir eftir lundir sem - ist og fram kom hið einkennandi opna - andi næstu 1200 ár eða svo. Mikið svæði var tekið til ræktunar því akr- ar voru hvíldir nokkur ár á milli upp- - vel enn þéttbýlla en á miðöldum. Adolf Friðriksson og - fátt benda til að ritið sé samið með hagsmuni íslenskrar - - atriði. Fleira virðist hafa verið búið til af Landnámurit- urum, þeir Adolf og Orri gera ráð fyrir að Landnáma sé í raun skáldverk að miklu leyti fremur en að í henni séu Jakob Benediktsson telur. Landnáma sé of samræmd til þess, t.d. sé mikið sam- hún í fullu samræmi við landnámslýsingar nær allra Ís- - - is benda þeir á það hversu skipulega sé farið um landið einnig á tilhneigingu Landnámuritara til að færa út mörk Helga magra og Adolf og t.d. ekki alfarið þeirri hugmynd að landnámsmenn eins Helgi magri og raunar ýmsar hliðstæður úr landnámi annars staðar í heim- inum og má nefna tvær hliðstæður í þessu sambandi, ann- ars vegar landnám germanskra bænda frá Niðurlöndum, hins vegar landnám enskra og franskra bænda í Norður- um að ræða landnám bændasamfélaga eins og á Íslandi og að minnsta kosti í fyrra tilvikinu var miðstýring á land- - sér mikið land sem þeir síðan deildu út til annarra. Er Landnáma ónothæf heimild? Fjós og heyskapur Eiríksstaðir í Haukadal, eftirmynd víkingaaldarskála sem þar hefur verið grafinn upp. Endurgert járnaldarfjós, ekki ólíkt því sem tíðkaðist á Íslandi á miðöldum. GERIST ÁSKRIFENDUR Enn er hægt að gerast áskrifandi að verkinu og fá það með 25% afslætti, eða á kr. 22.492. Fullt verð er kr. 29.990. Hafið samband í síma 552 8866 eða sendið tölvupóst á skrudda@skrudda.is. Einnig er hægt að panta verkið á heimsíðu forlagsins: www.skrudda.is Tilboðið gildir ekki eftir útkomu verksins.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.