Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 34
34
www.svadastadir.is
Skagfirskir bændur og Reiðhöllin Svaðastaðir við Sauðárkrók blása til landbúnaðarsýningar
og bændahátíðar í Skagafirði þann 24. ágúst nk. í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð.
Dagskráin verður fjölbreytt og skemmtileg þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu er bent á að hafa samband við umsjónaraðila hátíðarinnar
MARKVERT ehf. (Guðný 898 2597 / Kalli 691 6633) eða senda póst á sveitasaela@markvert.is
Verðskráin:
Sveitamarkaður / handverksmarkaður kr. 5.000.- borðið er 70x280 cm.
Sýningarsvæði á gólfi kr. 6.000.- fermetrinn með rafmagni og netsambandi.
Útisvæði kr. 300.- fermetrinn
Ath. öll verð eru fyrir utan vsk.
N
Ý
PR
EN
T
eh
f
Búgreinafélögin
í Skagafirði
Sjá nánar á svadastadir.is
Til sölu
Massey Ferguson 165, Massey
Ferguson 3165 með tvívirkum
tækjum, votheysskeri Algo 1,9 metrar
3ja tjakka. Taarug heymatari og 8
metra færiband. Pettingi Enteproli
111, 2ja hásinga heyhleðsluvagn 33ja
hnífa. International dráttarvél með
ámoksturstækjum. Massey Ferguson
350, Fiat 8090, Suzuki Vitara, árg. 96,
Öflugur rafmagnslyftari, vantar geymi
og loks Stoll lyftutengd fjölfætla 680.
Uppl. í síma 865-6560.
Plastrimlagólf! Eigum á lager plastprófíl
í vinsælu sauðfjárplastrimlagólfin.
Allar nánari upplýsingar í síma 571-
3300 og 480-0400. Jón bóndi og
Jötunn vélar.
Gegnheil plastborð. 3x6x280 cm.
3x10x280 cm. 4x8x280 cm. 6x12x280
cm. 8x23x300 cm. Nótuð 2,8 cm.
x13 cm. Plötur 2,5x100x100 cm.
2,5x105x205 cm. Sívalir girðingar-
staurar úr gegnheilu plasti: 4,5x175
cm. 6x 175 cm. 7x 175 cm. 8x175 cm.
10x175 cm. 10x230 cm.12x225 cm.
15x250 cm. Krosslaga 7x7x175 cm.
Jóhann Helgi & Co. Sími 565-1048,
netfang: jh@johannhelgi.is
Hágæða gluggar frá Færeyjum,
10 ára ábyrgð. Fáanlegir úr plasti,
timbri og álklæddir timburgluggar.
Heildarlausnir á leiksvæðum:
Útileiktæki, fallvarnarefni, girðingar,
bekkir ofl. Jóhann Helgi & Co. Sími
565-1048, netfang: jh@johannhelgi.
is Vefsíða: www.johannhelgi.is
Gegnheilt plast í fjárhúsgólf.
Básamottur 1,7x122x182 cm og
1,8x100x150 cm. Drenmottur
100x100x4,5 cm. Gúmmíhellur
50x50x4,5 cm. Jóhann Helgi & Co
ehf. Sími 565-1048 og netfangið jh@
johannhelgi.is
Ýmis tæki og bílar til sölu. Kíkið inn á
www.velamidstodin.is eða hafið sam-
band. Netfang: maggi@metanbill.is
Sími 694-9999.
Hef til sölu hágæða girðingarefni á
sanngjörnu verði. Sendi um allt land.
Girðingar ehf. Uppl. í síma 893-7398.
Zetor 4718 til sölu, árg. 1976. Á sama
stað er til sölu Claas Sprint 300K hey-
hleðsluvagn, einnar hásingar. Uppl. í
síma 865-8104.
Til sölu girðingarstaurar úr rekaviði.
Uppl. í síma 451-4009.
Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niður-
föll og almenn þrif. Framtak - Blossi.
Uppl. í síma 535-5850.
Til sölu ný kerra 3 x 1,50 m með
opnanlegum göfflum. Verð 490 þ. kr.
Uppl. í síma 862-0101.
Til sölu smájörð á Vatnsleysuströnd,
u.þ.b. 25 mín. akstur frá miðbæ
Reykjavíkur og 10 mín. til Keflavíkur.
Stórt íbúðarhús. Hentar vel sem
gistiheimili. Uppl. í síma 869-5212.
Múrarar. Til sölu tvær múr-
vélar, Putzmeister og Knauf PFT.
Upplýsingar í síma 840-6100.
Til sölu stór kamína, b. 1 m, h. 1 m
og dýpt 60 cm. Einnig búðarhillur
sem henta vel í geymslu og bílskúra,
burðarmiklar. Uppl. í síma 893-2928.
Til sölu Polaris Sportman X2.500,
árg.‘07. Ath. skipti á 800 hjóli eða
6 m báti. Til sölu Chevrolet Fabrik
Classic, árg.‘91, 4 stk. 17 tommu
álfelgur 8 gata, 10 tommu breiðar. 4
góð sumardekk á orginal álfelgum
undan Suzuki XL.7, árg.‘06. Einnig 9
vetra hestur, góður ferðahestur. Ath.
skipti á hryssum eða heyvinnutækj-
um. Uppl. í síma 846-3552.
Til sölu nýr Henný Penný sjálfvirkur
djúpsteikingarpottur og hitaborð.
Uppl. veitir Harpa í síma 892-0644.
Er með 3 rakka og 2 tíkur á vægu
gjaldi. Ormahreinsaðir. Fylgir með
þeim startpakki frá Bendi, sem er
verslun með hundavörur. Fæddir
16. júní. Afhentir um 8 vikna. Uppl. í
síma 865-4393.
M. Benz 1619, árg. 1974, ekinn 156
þ. km. Sturtupallur, þarfnast loka-
frágangs. VW Transporter pallbíll
með einföldu húsi, árg. 2000, ek. 182
þ.km, dísel, framhjóladrifinn. Elho
pökkunarvél, árg. 1991. Fóðursíló,
3 tonn. Caterpillar lyftari, 3 tonn, dísil.
Uppl. í síma 660-1876, Gunnar.
Nýleg fláaskófla á 25 tonna gröfu til
sölu frá Miller. Upplýsingar í síma
896-0172.
Vindrafstöð, gashitari, ísskápur
12-v 220v og gas og gashitari. Er
að selja notað en í góðu lagi og vel
með farið, fyrir sumarhús, veiði-
hús eða frístundahús. Rotland 910
vindrafstöð. Öflug stöð sem afkastar
72 W á klst. m.v. meðalvind. Hægt
að velja milli 12-24 volt. Stjórnstöð
fylgir með. Verð 55.000.- Ísskápur
Gröenland T-625. Val milli gas, 12
volt eða 220 volt. 73, lítra með litlum
frysti. Mál 52,5 x 61,5 cm. Verð kr.
45.000.- Gashitari Superser 9. l kalt
inn heitt og kalt út. Mál. 61,5 X 27
cm Verð kr. 30.000,- Tvöfaldur stál-
vaskur í borð kr. 5.000,- Uppl. í síma
695-1500.
Til sölu Mercedes Benz E230, árg.
´85, ásamt varahlutum. Tilvalinn fyrir
laghenta. Kia Shuma, árg. ́ 01, ekinn
80.000 km. Eru í Reykjavík. Óska
eftir tilboðum í síma 770-1558.
VW Caddy til sölu. Árg. 2001, ekinn
160.000 km. Þarfnast smá viðhalds.
Tilboð 100.000 kr. Skoða öll skipti.
Er einnig með 2 x 4 m. geymsluskúr
á gjafaverði. Uppl. í síma 770-1558.
Til sölu níu hjóla Tonutti rakstrarvél,
árg. 2004. Verð 400.000 kr. Uppl. í
síma 863-1272.
Sveita- og veiðibílli til sölu. Nissan
Navara double, 2,5 turbo dísel, ekinn
210 þús. km. Ágætis dekk, boddý fínt
en skúffa ekki góð. Vantar skoðun en
virkar vel. Verð kr. 290 þúsund. Er á
Norðurlandi. Uppl. í síma 866-6692.
Uppsláttur. Byggingameistari getur
tekið að sér stærri uppsteypuverk-
efni. Er með steypumót, krana og
allt sem til þarf. Föst verðtilboð. Hafið
samband við Pál í síma 840 -6100.
Gólfborð, utanhúspanell, inni-
panell. Hagstætt verð. Eikin,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 577-2577.
Til sölu rafsuðuvél Telwin Maxmic
170, utanborðsmótor Chrysler - 15
hestöfl, hjólatjakkur 2,5 tonn. Uppl.
í síma 899-0594.
Heytætla til sölu. Gömul Kuhn tætla
til sölu. Önnur fylgir með í varahluti.
Uppl. í síma 698-9297.
Húsbíll til sölu. Mercedes Benz 309,
árg. 1989. Er með ísskáp, eldavél,
vaski, spennubreyti. Þarfnast viðhalds
á boddýi. Verðhugmynd 400.000 kr.
Uppl. í síma 892-8376.
Vinnubúðaeiningar Moel til sölu,
stærð 7,5 m * 2,5 m. Verð 150-200
þús. kr. Uppl. í síma 771-3010.
Hey til sölu á Norðurlandi vestra, 45
rúllur af nýslegnu óábornu góðu heyi.
Tilvalið í hross. Uppl. í síma 862-
2778 eða netfangið osar@simnet.is
Til sölu Stoll Spudd 680 snúningsvél.
Upplýsingar í síma 663-2361.
Tvær innanhússhurðir og gömul
smíða áhöld til sölu. Einnig mikið
magn af innanhússtimbri sem fæst
gefins. Uppl. í síma 551-9181, í
hádegi eða á kvöldin.
Til sölu Massey Ferguson 35, 1958.
Upplýsingar í síma 897-8631.
Hyundai Teracan, árg. ´02,
ekinn 212.000 km. Líklega farin
heddpakkning. Bíllinn lítur vel út.
Felgur undir Land Rover, rúlluhnífur
og baggatína til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 895-4123.
Kemppi 250A einfasa vél. Fyrir ál-,
stál- og koparsuðu. Hægt að hafa
vatnskældan barka. Hægt að fá púls-
erandi box við vélina. Öflug vél, verð
kr. 400 þús. Uppl. í síma 821-4728.
Til sölu kornþurrkari og járnsíló.
Þurrkarinn er á hjólum. Sílóin eru til-
valin til geymslu á korni. Uppl. í síma
824-2877.
Til sölu McHale Fusion 2 rúlluvél, árg.
2008, notkun 50 þ. rúllur. Vélinni hefur
verið vel við haldið. Verð kr. 4.000.000
án vsk. Vélin er í Eyjafirði. Uppl. í
síma 894-5383 og 863-1207.
Til sölu innréttingar og tæki í mjalta-
bás, DeLaval tandem 2x3. Afköst um
50 kýr á klukkustund. Tölvustýrður
bás með öllu nema hálsböndum:
Innréttingar, tvö aflestrarhlið, gal-
vanhúðað, alpro láglínu mjaltakerfi,
þvottavél, sápuskömmturum og
vatnshitara, plötukæli, tvær Vp-76
sogdælur. Dælur og hitari eru 3fasa
en 1fasa mótorar fylgja á sogdælur
og tíðnibreytir á mjólkurdælu. Uppl.
veitir Kristinn í síma 894-7161.
Til sölu kelfdar holdakvígur.
Upplýsingar gefur Sigurbjörn á
Kiðafelli í Kjós í síma 896-6984.
Ég er með góðan Ursus 360, árg.
´77, sem búið er að taka allan í gegn.
Verðhugmynd 250.000 - Uppl. í síma
843-9729.
Galloway-kálfar í Hrísey til sölu. Aldur
8 til 10 mánaða. Upplýsingar í síma
893-4697.
Óska eftir
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega íslensk-
ar. Vantar 45 snúninga íslenskar.
Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
olisigur@gmail.com
Óska eftir góðri kúajörð til leigu
eða kaups. Æskileg staðsetning
Borgarfjörður eða Dalir. Vinsamlegast
sendið upplýsingar um stærð bús,
staðsetningu og hugsanlegan afhend-
ingartíma á netfangið gbj2307@
gmail.com
Óska eftir heddi í Opel Comba, árg.
´99. Uppl. í síma 862-0166.
Í tilefni af Norðurlandameistaramóti
í eldsmíði sem haldið verður 15.-18.
ágúst nk. reisa Íslenskir eldsmiðir eld-
smiðju á Safnasvæðinu á Akranesi.
Því viljum við fara þess á leit við alla
velunnara gamalla verkhátta að sýna
stuðning í formi verkfæra sem annars
liggja ónotuð og sem þannig öðlast
endurnýjun lífdaga. Nánari upplýs-
ingar veitir Guðmundur Sigurðsson
í síma 869-4748.
Vantar eina rennu og sex hrogna-
bakka fyrir fiskeldi. Uppl. í síma 616-
2311.
Óska eftir gírkassa í Zetor, með fram-
drifi. Upplýsingar í síma 862-0561
Er að safna gömlum mótorhjólum og
skellinöðrum. Jafnvel bara einhverj-
um pörtum úr gömlu hjólum (vél,
felgur, grind)? Má vera óskráð, ljótt
og bilað. Skoða allt og þakið á verð-
miðanum er 200 þ. kall. Uppl. í símum
461-1882 og 896-0158 eða á valur@
heimsnet.is
Óska eftir hnakk af gerðinni
Svarfdælingur. Þarf að vera vel með
farinn og ekki eldri en frá árinu 1985.
Uppl. í síma 848-1707.
Áttu gamlan FJ40 Cruiser? Þú hefur
engan tíma í að gera hann upp. Seldu
mér hann. Ég skal klappa og koma
honum á götuna. Sæki hvert á land
sem er. Uppl. í síma 697-3321, Inger.
Skipti
Vil skipta á nýlegri 2,8 kW rafstöð og
8-10 kW rafal. Uppl. í síma 699-6970,
Jóhann Halldórsson.
Sumarhús
Sumarhús. Rotþrær - Vatnsgeymar.
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 l. Lindarbrunnar. Sjá á
borgarplast.is - Mosfellsbæ. Uppl. í
síma 561-2211.
Jarðir
Mig langar að byggja hús og óska eftir
fallegu landi í sveitinni. Stærð 3-13 ha,
góður vegur nálægur, mögulegt að
gera deiluskipulag. Helst nálægt sjó
og fjöllum, ekki alveg slétt og minna en
40 km frá Reykjavíkurflugvelli. Uppl. í
netfangið meme@eaku.net eða í núm-
erið 778-3214 (aðeins SMS).
Skemmtanir
Fetaðu í fótspor Hrafnkels Freysgoða.
Hrafnkelsdagurinn að Aðalbóli í
Hrafnkelsdal laugardaginn 3. ágúst.
www.hrafnkelssaga.is
Þjónusta
GB Bókhald. Tek að mér að færa bók-
hald - skila vsk. skýrslu - geri ársreikn-
inga - geri og skila skattaskýrslu - er
með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir.
Netfang: gbbokhald@gmail.com Sími
431-3336 og 861-3336.
Bókhaldsþjónusta fyrir bændur, ein-
staklinga og fyrirtæki. Bókhald, virðis-
aukaskil, laun, staðgreiðsluskil, skatt-
framtöl og fleira. Erla Björk Jónsdóttir
viðskiptafræðingur s 8927897 eb.bok-
hald@gmail.com
Atvinna
Kennari við FSu óskar eftir húsnæði í
dreifbýli. Margt kemur til greina. Getur
unnið upp í leigu. Uppl. í síma 486-
1450 og 662-0612.
Einkamál
Samtök ungra bænda óska eftir að
komast í kynni við unga bændur á
aldrinum 18 til 35 ára. Hittu mig á
Hellu 17. ágúst, ég verð með bleika
jólasveinahúfu. Nánari uppl. á ungur-
bondi.is
Gefins bárujárn, vel með farið og
efnismikið. Er á Siglufirði. Tilvalið
til að klæða útihús eða í hestaskjól.
Uppl. í síma 897-1394.
Gisting
Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér
aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma
861-6262.
TANKARNIR ERU SKRÚFAÐIR SAMAN Í 125CM EININGUM
EN ERU ÓSAMSETTIR OG TILBÚNIR TIL FLUTNINGS
Næsta
Bændablað
kemur út
22. ágúst
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0303
Netfang:
bbl@bondi.is