Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 36

Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 36
Hafðu fjölbreytni í fyrirrúmi í sumar. Grillaðu pylsur frá öllum heimsins hornum og upplifðu þig sem sannan heimsborgara í garðinum heima. Léttar vínarpylsur. Á léttum nótum. SS vínarpylsur. Þessar ómissandi. Danskar pylsur. Vi er røde. Ostapylsur. Ómótstæðilegar á grillið, af frönskum ættum. Katalónskar Bratwurst. Gómsætar vinningspylsur af spænskum toga. Pólskar pylsur. Bragðgóðar og kjötmiklar. Ítalskar pylsur. Grillpylsur með ítölskum kryddkeim. Tómatsósa fer yfirleitt undir, en sumir vilja setja hana báðum megin. Brauðið þarf að vera volgt og mjúkt. Sinnepið skal ávallt vera ofan á pylsunni, það er óskrifuð regla. Sumum finnst hrár laukur of bragðmikill á pylsu, en sitt sýnist hverjum. Lína af remúlaði gleður alla sanna sælkera. Steiktur laukur er ómissandi á pylsuna. www.ss.is facebook.com/ss.slaturfelag.sudurlands Bratwurst. Frábærar á grillið. F ÍT O N / S ÍA

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.