Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 40

Bændablaðið - 01.08.2013, Blaðsíða 40
LANDBÚNAÐARSAGA ÍSLANDS Hestarnir hafa á öllum öldum Íslands- byggðar haft sérstöðu meðal búpen- hrossaslátur verið mikilvæg fæða, var það ekki forsenda hrossahaldsins. Heldur var það til nær allra ferða og landi – veglausu og öllum vötnum þar sem vögnum varð ekki komið við. - inga, þar sem lifað var með hestin- um í blíðu og stríðu, tengdi mann og - - in var þeim falið að teyma hesta – fara á milli með heybandslest eða teyma - láfum út á tún. Að ekki sé minnst á smalamennskurnar, gangnahestinn Uppruni íslenskra hesta Fullvíst þykir að íslensku hestarn- ir séu komnir af norskum hestum upprunalega, af kyni sem hafði ver- en átti forfeður austur í Asíu. Íslenski frá landnámsöld. Af núlifandi hesta- - landshesti, sem einnig mun ættaður Norðlandshestinum, sem enn er við- haldið í Noregi og í öllu útliti líkist Hross í heylest, ef til vill á leið heim af túni eða engjum. Hesturinn og þjóðin Séra Björn Halldórsson - - og varð fyrir það þekktasti ræktunar- maður sinnar aldar. Fyrsta rit hans Korte Beretninger om nogle Forsög, til Landvæsenets og iser Havedyrkn- ingens Forbedring i Island“ - - mikilli vinnu, en ánægður í huga og … Kornræktin var eitt af því fyrsta þessum árum. Hann undrar sig á því - lega sprottið og þroskast á Íslandi nú eins og það gerði til forna og eins og það gerir í Noregi. - - - ið hafa þekkt til kálræktar en þar sem hans hátign konungurinn, sem beri - þvert á það sem feður þess og forfeð- ur gerðu.“ bragðið með að borða „grasið“ sem hann ræktaði. „Fyrst voru það ýms- ar káltegundir sem ræktaðar voru og og svo sinnep, spínat og salattegundir, - ið og hvernig það síðar varð svo lyst- - að í skyr, að næsta ár þurfti hann að - ina. Frömuðurinn í Sauðlauksdal Katöflugarður framan við hús Sigfúsar Eymundssonar á horni Bankastrætis og Lækjargötu rétt fyrir aldamótin 1900. Landbúnaðarsaga Íslands Helstu efnisþættir 1. bindi – Þúsund ára bændasamfélag I. Þróun landbúnaðar 10.000 f.Kr. til 800 e.Kr. II. Landbúnaður á Íslandi 900–1100 III. Landbúnaður 1100–1400 IV. Landbúnaður 1400–1600 V. Jarðabókin og tímabil hennar 1600–1800 VI. Þúsund ára bændasamfélag – Samantekt 2. bindi – Bændur og nútími - Sveitasam félagið á 19. og 20. öld I. Vaxtarskeið á 19. öld II. Lok landeigenda- og Danaveldis 1880–1920 III. Matvælamarkaður í þéttbýli verður til IV. Vaxtarskeið landbúnaðar 1940–1980 V. Landbúnaður 1980–2010 VI. Tvær aldir bændasamfélags – Samantekt 3. bindi – Hefðbundin kvikfjárrækt I. Sauðfjárrækt II. Nautgriparækt III. Hrossarækt 4. bindi – Jarðrækt og aðrar búgreinar I. Jarðrækt II. Geitfé, alifuglar, svín III. Garðyrkja IV. Skógrækt V. Veiðimál og fiskrækt VI. Loðdýrarækt Akranestraktorinn 1918. SKRUDDA - Eyjarslóð 9 – 101 Reykjavík – s. 552 8866 – skrudda@skrudda.is – www.skrudda.is GERIST ÁSKRIFENDUR Enn er hægt að gerast áskrifandi að verkinu og fá það með 25% afslætti, eða á kr. 22.492. Fullt verð er kr. 29.990. Hafið samband í síma 552 8866 eða sendið tölvupóst á skrudda@skrudda.is. Einnig er hægt að panta verkið á heimsíðu forlagsins: www.skrudda.is Tilboðið gildir ekki eftir útkomu verksins.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.