Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 22
22 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 Enskur landbúnaður í máli og myndum á Rural Life Centre landbúnaðarsafninu: Lýsir yfir 150 ára sögu landbúnaðar á Suður-Englandi Stærsta landbúnaðarsafn á Suður- Englandi er rétt utan við bæinn Farnham í Surrey og heitir Rural Life Centre. Safnið á nú um 40 þúsund muni sem það varðveitir og árlega koma um 25 þúsund gestir til að skoða herlegheitin. Safnið var opnað árið 1973 og fagnar því 40 ára afmæli á þessu ári. Í tilefni þess verða ýmsar uppákomur og sýningar. Hjónin Madge og Henry Jackson fluttu á svæðið upp úr 1950 og voru upphafsmenn safnsins, sem byrjaði með gömlum plógi sem þau fundu og gerðu upp. Eftir það fengu þau bæði söfnunarbakteríuna og opnuðu Old Kiln-safnið, sem síðar breytti um nafn yfir í Rural Life Centre. Eftir að þau féllu frá hefur safnið verið rekið á styrktarfé og eingöngu af sjálfboðaliðum. Nú nær safnið yfir um 10 ekru stórt landsvæði og hýsa 30 byggingar safnmunina sem lýsa yfir 150 ára sögu landbúnaðar á Suður-Englandi. /ehg Á safninu var íslenskum handverkskonum kennd listin við að spinna. Hér er Dagný M. Sigmarsdóttir frá Skagaströnd, til hægri, einbeitt við iðjuna sem hún náði góðum tökum á. Myndir / ehg Gamall Fordson-traktor og Pioneer-valtari. Glæsilegur sígaunavagn sem velunnari safnsins gerði upp. Eggjasjálfsali frá árinu 1950 sem tók 100 sex eggja bakka og notaður var við þjóðveginn á Suður-Englandi. Vél sem notuð var til að búa til þakskífur. Tæki sem pakkaði spýtum í búnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.