Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 71
71Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013
Gírkassi í Unimog 416. Til sölu
gírkassi með aflúrtaki í MB Unimog
416 fluttur inn notaður frá Danmörku í
fyrra. Verðhugmynd kr. 500 þús. Uppl.
í síma 896-1128.
Til sölu vél, gírkassi og fleira úr
Mercedes-Bens 914, árg. 1995. Uppl.
í síma 893-7879.
Sáðvél til sölu Fiona AK 90, tveggja
hólfa fjölsáðvél, árg. 2006, vinnslu-
breidd 3,0m. Búnaður: 385 lítra
tankur fyrir sáðkorn og 540 lítra
tankur fyrir áburð. Vélin leggur fræ
og áburð niður um sömu sáðpípur.
Kögglasigti, hæðarkvarði, stillanleg
sáðdýpt, afskröpur á landhjólum,
merkidiskar á örmum o.fl. Verð
án vsk. kr. 890,000. Staðsetning:
Norðurland. Athugasemdir: Slitfletir
hafa verið endurnýjaðir eftir þörfum.
Vélin stendur inni og er klár til notk-
unar. Upplýsingar veitir Kalli í síma
863-1537.
Daihatsu Feroza til sölu, árg. ́ 92, ekin
135 þ. km, skoðuð ́ 14. Mikið búið að
endurnýja. Verð: Tilboð. Nánari uppl.
í síma 847-3217, Jón Bjarni.
Til sölu Zetor 4718, árg. 1976. Uppl.
í síma 865-8104.
Til sölu tveir gangar af 15“ álfelgum,
sex gata, 8“ breiðar. Passa á flesta
japanska jeppa. Verð kr. 10.000 gang-
urinn. Díselvél úr Nissan d/c. Verð kr.
50.000. Einnig jepplingur, Daihatsu
Terios, árg. ́ 99. Sk. ́ 14, sjálfsk. Verð
kr. 230.000. Uppl. í síma 845-6839.
Til sölu Weckman sturtuvagn 10
t. Sæmileg dekk og Kverneland
tunnusaxari fyrir rúllur. Uppl. í síma
849-5399.
Til sölu þurrt gott hey í rúllum. Er í
Kjós. Uppl. í síma 893-4002.
Til Sölu Nova Brick hvít utanhúss-
klæðning, 13 bretti, alls 120 fm.
Einnig sumardekk Bridgestone, stærð
215-60-17. Uppl. í síma 895-1056.
Til sölu Valtra Valmet 6200, árg. 1999
með Trima ámoksturtækjum. Notuð
4.000 vst. Verð kr. 3 millj. Einnig
Niemayer pinnatætari 3ja m breiður
með valsara. Lítið notaður. Verð kr.
600 þús. Toyota Hilux D/C, árg. 2005,
breyttur á 33“. Ný dekk og nýupptekin
vél. Ekinn 210 þ. Verð kr.1.900 þús.
Uppl. í síma 698-3200.
Til sölu: 70 ha Steyr, árg. ´95, með
tækjum, notaður í 7.300 tíma, ný
framdekk, verð 1.700 þús + vsk.
Einnig góður dísel Hilux extra cab
með húsi á um hálfslitnum 33“ heils-
ársdekkjum. Ekinn 236 þús. km. Verð
750 þús. m. vsk. Uppl. í síma 863-
1216.
Hey til sölu. Gott hey til sölu, bæði stór-
baggar og rúllur. Er í Hvalfjarðarsveit.
Uppl. í síma 898-1684.
Íbúðargámar. Tveir íbúðargámar/
vinnubúðir, stærð 7,2 x 2,3 m, með
WC, sturtu, hitakút, ofnum og lítilli
rafmagnstöflu. Eru nálægt Blönduósi.
Verð kr. 800 þús. f. báða. Uppl. í síma
868-6959.
Gjafavara. Höfum til sölu á mjög góðu
verði, matar- og kaffistell, kristalsskál-
ar, glös og ýmsa aðra gjafavöru. Erum
til húsa að Víkurhvarfi 2 í Kópavogi.
Opnunartími þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga frá 14 til 17. Sími 864-
9164.
Óskapöntun sér um að panta fyrir
þig! Pöntum allt milli himins og jarðar
fyrir þig á Netinu. Sjáum um allt ferlið,
hvað vantar þig? www.oskapontun.
is, oskapontun@oskapontun.is, sími
868-9646.
Til sölu Deutz-Fahr heytætla, árg. ca.
1992, önnur árg.1986 fylgir. Einnig
Belarus 520, árg. 1980, ógangfær
en á góðum afturdekkjum. Er á
Vesturlandi. Uppl. í síma. 866-5770.
Ford Ranger dísel. Til sölu vel með
farinn Ranger pallbíll, árg. 2007,
ekinn 157 þúsund km. með intercoo-
ler og túrbínu, 31“ dekk, krómgrind á
palli og prófíltengi að aftan. Rafmangs
afturlæsing, krómpakki o.fl. Verð kr.
1.990.000 eða tilboð. Uppl. í síma
866-5252, Stefán Smári.
Heyrúllur til sölu; hey af fullábornum
túnum úr fyrri slætti og einnig háar-
slætti. Uppl. í síma 893-6989.
Góð kaup. Vefverslunin http://
bokabudineskja.notando.is er með
gott vöruúrval. Frí heimsending eða
afsláttur. Kíktu á úrvalið.
Bygg og hálmur til sölu. Til sölu vot-
verkað bygg í stórsekkjum, pakkað
í rúlluplast. Einnig þurr og góður
hálmur. Er á Suðurlandi. Uppl. í síma
866-2144.
Til sölu lítið notaður og vel með farinn
hnakkur. Verð kr. 110.000 strípaður.
Uppl. í síma 846-8831.
Til sölu Alö votheysskeri á ámoksturs-
tæki. Breidd 190 cm, 3 tjakkar, lítið
notaður. Uppl. í síma 899-1776 eða
í netfangið elvarey@gmail.com
Til sölu Zetor 7745, 4x4, árg. ´92,
þokkaleg dekk. Ágætlega útlítandi
vél, lítið ryðguð. Uppl. gefur Sigþór
í síma 893-1080 eða í netfangið
urdir@kopasker.is
Til sölu Fendt 307, árg ´86, með
tækjum, nýleg afturdekk og ágæt
framdekk. Verð 1.600.000 kr + vsk.
Uppl. í síma 847-2258.
Notaðar dráttarvélar. Flytjum inn
notaðar dráttarvélar frá Evrópu eftir
þínum óskum og skráum þá gömlu
á söluskrá hjá okkur. B. Sturluson,
577-1189 og www.trucks.is
40 feta gámur til sölu. Til sölu 40 feta
gámur, getur verið með eða án raf-
magnstöflu. Uppl. gefur Guðjón í síma
693-0400.
Til sölu 4 stk. ónotuð Mastercraft
nagladekk. Stærð 245/65/R-17 og
4 stk. ónotuð GoodYear sumardekk.
Stærð 255/65/R-17 Uppl. í síma 844-
6768, Katrín.
Traktorar til sölu. International 454,
árg. ́ 77, Massey Ferguson 135, árg.
´72 og Massey Ferguson 256, árg.
´84. Gangfærir en þarfnast aðhlynn-
ingar. Uppl. í síma 486-3313 eða 663-
0713, eftir hádegi.
Til sölu Subaru Legacy, árg. 1996.
Skoðaður 2013. Beinskiptur. Með krók.
Ekinn 225 þ. km. Tímareim og kúpling
í góðu lagi. Verðhugmynd kr. 220 þ.
Uppl. í síma 692-2770 eftir kl. 18.
Til sölu flatvagn 5,50 x 2,20.
Burðargeta 1.600 kg. Undirvagn
Alko eins öxla. Kia Sorento dísel, árg.
´07. Verð kr. 2,2 millj. Toyota Corolla
Verso, árg. ´05, sjálfsk. 7 manna,
dráttarbeisli. Verð kr. 1.450.000.
Varahlutir í Suzuki Vitara XL-7. T.d.
mótor, gírkassi, felgur, topplúga,
rafmagn o.fl. Uppl. í síma 898-2128.
Til sölu 2 stk. tankar úr ryðfríu stáli.
Þrír stútar og mannop eru á báðum
tönkum. Helstu mál: Þvermál 90 cm,
hæð 150 cm. Uppl. eru veittar í síma
660-2544, einnig er hægt að senda
fyrirspurn á sverrir@vifilfell.is
Til sölu Ford Focus station, árg. ´05,
ekinn 109.000 km. Skipti möguleg á
3-5 hesta kerru. Uppl. í síma 866-
4954.
Óska eftir
Pontan hans afa föl? Tók afi í nefið eða
batt hann inn bækur? Safnari óskar
eftir tóbakspontum. Staðgreiðslu og
góðu verði heitið fyrir fallegar pontur.
Einnig óskað eftir bókbandstækjum.
Uppl. í síma 695-3112.
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega íslensk-
ar. Vantar 45 snúninga íslenskar.
Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl.
gefur Óli í síma 822-3710 eða á
olisigur@gmail.com
Neyðarkall. Vantar vél eða vélablokk
í Ferguson, árg. ́ 52, bensín, með 85
mm stimplum. Uppl. í síma 861-5501,
Gauti.
Vantar hringrásardælur, rafmótora
tíðnibreyta, smátraktor, sláttutraktor,
varmaskipta, heitan pott, gangstétta-
hellur, skjólveggi og ristahlið. Uppl. Í
síma 696-9696, Erling.
Óska eftir gömlum jeppum eða 4x4
pallbílum frá USA með nothæfri drif-
rás. Sérstaklega hásingum/gírköss-
um/millikassa NP205. Einnig vantar
gamlan Suzuki jeppa með nothæfu
krami. Uppl. í síma 862-9302 eða í
netfangið sigaf@simnet.is, Sigurður.
Óska eftir að kaupa áburðardreifara.
Uppl. í síma 895-8929.
Kartöfluniðursetningsvél. Óska eftir
notaðri kartöfluniðursetningsvél t.d.
Underhaug eða sambærilegri vél,
einnig öðrum tækjum til kartöfluræktar
og vinnslu. Sími 770-0602, netfang
ivar@hotmail.com
Dráttarvél óskast. Óska eftir gang-
færri dráttarvél. Helst með ámoksturs-
tækjum en samt ekki skilyrði. Nánari
uppl. í síma 898-1959 eða í netfangið
kek@kraftaverk.is
Óska eftir að kaupa staurabor á
dráttarvél. Uppl. í síma 846-6763.
Óska eftir að kaupa húdd á MF-35X,
árg. ´65. Uppl. í síma 899-6136.
Óska eftir að kaupa u.þ.b. 100 ltr.
rafmagnshitakút. Uppl. í síma 823-
2333, Heiðar.
Óska eftir 28“ afturfelgum á MF geng-
ur einnig af Ford-Nal-David Brown og
e.t.v. fleiri teg. Einnig óskast dekkjum
13,9-28 eða 14,9-28, mega vera
hálfslitin en ófúin. Netfang: mflosi@
simnet.is eða sími 848-4355.
Óska eftir að kaupa 4 stjörnu snún-
ingsvél. Helst Fella. Uppl. í síma
897-1257.
Óska eftir að kaupa 85-110 hö.
dráttarvél með tækjum. Þarf að vera
í góðu lagi. Allt kemur til greina.
Vantar einnig 12 tonna sturtuvagn,
rúllugreip og brettagaffla. Uppl. í síma
863-2464, Agnar.
Óska eftir jörð eða einbýlishúsi í sveit
á Suðurlandi. Reglusemi, öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 775-
0145 eða 773-1460.
Fláaskófla óskast til kaups. Uppl. í
síma 848-4505.
Hestakerra óskast. Notuð Ifor
Williams TA510, sex hesta kerra,
óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
895-5608.
Er einhvers staðar að finna eftirstöðar
af Markham sturtuvagni, þessum bláu
sem hér voru á markaði á áttunda
áratugnum? Mig vanhagar fyrst og
fremst um hjólöxul undan slíkum
vagni en vagn í heilu lagi kemur vel
til greina að kaupa ef enn finnst og
falur væri. Nánar í síma 893-6989.
Óska eftir að kaupa rúlluvél Welger
RP-12 eða RP-12S. Uppl. í síma
868-0139.
Atvinna
44 ára karlmaður, menntaður smiður,
óskar eftir vinnu við sauðburð og
önnur bústörf. Mjög vanur og ábyrgur.
Uppl. í síma 896-8949.
Óska eftir aðstoð við sauðburð frá 15.
maí - 30. maí. Uppl. í síma 894-6750.
Sveitaáhugi. Strákur á 15 ári vill
komast í sveit. Er vanur sveitastörfum
og til í að vera hvar sem er á landinu.
Uppl. í síma 865-4425.
Óskum eftir duglegum unglingi í sveit
á aldrinum 12-15 ára. Helst snemma
í maí. Erum á Mýri í Bárðardal. Uppl.
í síma 464-3111.
Óska eftir að ráða manneskju til
aðstoðar á sauðburði frá miðjum
maí. Er á Norðurlandi. Uppl. í síma
770-2295.
Starfsmaður óskast á blandað bú
á Vestfjörðum. Uppl. á netfanginu
raudsdal@vortex.is
Starfskraftur óskast í sauðburð. Óska
eftir aðstoð á sauðburðartíma í um 3
vikur í maí á Suðurlandi. Uppl. í net-
fangið klettafru@internet.is
Ertu tamningamaður eða kona sem
hefur áhuga á að búa í sveit? Okkur
vantar að ráða 1-2 einstaklinga við
tamningar, þjálfun og tengd störf frá
og með 1. maí 2013. 3ja herbergja
íbúð með eða án húsgagna fylgir með
fyrir réttu einstaklingana. Upplagt
fyrir par sem hefur áhuga á að vinna
með góð hross á viðurkenndum
hestabúgarði norður í landi, 23 km
frá Akureyri. Viðkomandi verður að
hafa töluverða reynslu af tamningum
og hirðingu hrossa. Keppnisreynsla
æskileg en ekki skilyrði. Allar frekar
uppl. eru gefnar upp í síma 896-1249
eða á netfangið herdisarm@simnet.is
28 ára karlmaður óskar eftir starfi
við landbúnað. Vegna sérstakra
aðstæðna gefst mér tækifæri á að
vinna við það sem ég elska mest sem
er auðvitað landbúnaður. Hef unnið
meira og minna við fjár- og kúabú.
Er með bílpróf og öll réttindi á vélar.
Æskilegast væri fyrir mig að það væri
á N-NA landi. Frekari upplýsingar í
síma 868-5212, Viktor
Ráðskona óskast á sveitabæ á
Norðurlandi í vor. Nánari uppl. í síma
895-1019, Íris.
Ráðskona óskast í sveit. Einnig ósk-
ast vön manneskja í sauðburð. Uppl.
í síma 846-4288.
Starfskraftur óskast á sauðfjárbú á
Vesturlandi. Uppl. í síma 848-0206.
Tékknesk kona, Zuzana Kocianova,
óskar eftir starfi á íslensku bóndabýli
í júlí og ágúst. Vill gjarnan starfa við
grænmetisræktun en er opin fyrir
ýmsu. Ekki með bílpróf. Uppl. í net-
fangið: nikita.cz@seznam.cz
Ungur skiptinemi við Háskóla Íslands
óskar eftir að komast að í vikutíma
á sauðfjárbúi á Norðurlandi dagana
18.-25 apríl. Upplýsingar í netfangið
pframe@unca.edu eða í síma 00-919-
685-6366, Patrick Edmund Frame.
Starfskraftur óskast í sveit. Óska eftir
starfskrafti til aðstoðar við sauðburð
og almenn bús- og heimilisstörf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst. Ég er á Norðurlandi.
Uppl. í síma 893-1565.
Starfskraft vantar á sauðfjárbú á
Suðurlandi yfir sauðburð frá 1. maí
til 25. maí. Uppl. í síma 866-5282 eða
864-6923.
26 ára þýsk kona óskar eftir starfi í
sveit á Íslandi frá enduðum maí til
enda ágúst. Bústörf eða ferðaþjón-
usta. Talar þýsku, ensku og frönsku.
Uppl. í netfangið tianut@web.de,
Nelly Bubenheim.
Einkamál
Bóndi óskast! Einhleyp og myndarleg
kona óskar eftir að kynnast bónda í
sveit. Upplýsingar í síma: 865-3760.
Gisting
Gisting á Akureyri. Gæludýr leyfð. Sér
aðstaða. Uppl. gefur Sigurlína í síma
861-6262.
Íbúðaskipti
Leiguskipti. Hef áhuga á leigu-
skipti á stúdíóíbúð í 101 Reykjavík
(í göngufæri frá miðbænum og
Háskóla Íslands) og litlu húsnæði
á landsbyggðinni, helst nálægt sjó.
Áhugasamir hafi samband í gegnum
netfangið leigdu@gmail.com
Jarðir
Makaskipti á góðri jörð! Tveggja
hæða einbýlishús með stórum bílskúr
og góðum garði í Hafnarfirði í skiptum
fyrir góða bújörð. Verðhugmynd 40
millj. Uppl. í síma 695-3744. Eggert.
Leiga
Nú er fátt um fína drætti á leigumark-
aðnum. Óska eftir 3-4 herbergja íbúð
til langtímaleigu á höfuðborgarsvæð-
inu. Má vera hurða- og gluggalaus!
Meðmæli frá síðasta leigusala, snyrti-
legri umgengni og vænum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 867-7406, Hilmar.
Safnarar
Óska eftir að kaupa gamla seðla. Er
að byrja að safna gömlum seðlum
og óska eftir að kaupa. Uppl. í síma
778-8884.
Veiði
Svæði til gæsaveiða. Vill taka á leigu
svæði til gæsaveiða næsta haust.
Korn er kostur en ekki skilyrði. Skoða
allt á svæðinu: Hvalfjarðarsveit,
Borgarfjörður, Mýrar, Snæfellsnes.
Axel, sími 691-0636 og netfang:
axelmk@simnet.is
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300
Næsta
Bændablað
kemur út
miðvikudaginn
24. apríl
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Eigum allar síur í New Holland og JCB á lager
Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
sérhæfum okkur í JCB Hydrema Iveco New
Holland og Case
Vélavit
Oftast ódýrastir!
JCB