Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 Kynningarblað Landssamtaka raforkubænda – apríl 2013 Í tilefni væntanlegs aðalfundar Í tilefni væntanlegs aðalfundar Lands sam- taka raforkubænda var ákveðið að gefa út einblöðung sem fylgirit með Bænda- blaðinu. Ástæðan var sú að stjórnin telur að starfsemi samtakanna þarfnist aukinnar kynningar bæði meðal félagsmanna og ekki síður út fyrir raðir þeirra. Ung heimasíða (raforkubondi.wordpress.com) er annar gefa mynd af sögu félagsins í fortíð og nútíð en gagnast sjálfsagt síður við að ná til þeirra sem standa enn fyrir utan félagsskapinn. Við sem nú sitjum í stjórn sam takanna vildum gjarnan að allir þeir aðilar sem hafa virkjað, eiga virkjun, eða ætli sér að virkja í framtíðinni í Landssamtökin. Þeir sem stefna að slíkum framkvæmdum eiga þangað jafnvel enn ríkast erindi. Sterk samtök hafa alltaf burði til að bæta stöðu sinna félaga til framtíðar en veik og fámenn þeim mun síður. Við teljum að bygging og rekstur virkjana þar sem hagkvæmir kostir eru í boði geti og eigi eftir að styrkja búsetu vítt um landið og því fyrr þeim mun betra. Jafnframt er öruggt að vel nýttir og góðir virkjunarkostir eru þjóðhagslega hagkvæmir á ýmsan hátt. stofu og leit að heppilegum virkjunarkostum niðurstöður frá þessum stofnunum örvi framkvæmdir. Á fyrirhuguðum aðalfundi verður gerð ýtarleg grein fyrir afrennsliskortum eins og þau líta líta út á þeim tímapunkti. Eins rekur. Ekki er hægt að fara inn á háspenntari línur en 33 kV vegna kostnaðar. Við gerum okkur grein fyrir því að ekki eru allir eigendur vatnsréttinda með sterkan vilja til umræddra framkvæmda. Til þess geta legið ýmsar ástæður t.d. að fjárhagsleg fullnýtt, lánamöguleikar ótryggir o.s.frv. Gagnvart þessum atriðum má benda á að þar sem góðir virkjunarkostir eru fyrir hendi og jákvæðir hagkvæmnisútreikningar þá ætti að losna um lánsfé og eins hitt að Um Landssamtök raf orkubænda SMÁvirkjun áhugasamir fjárfestar eru líklegir til samninga. vatnsréttarhöfum töluverðar tekjur árlega, en oftast miðast þeir við 5-10% af árlegri veltu virkjunarinnar til vatnsréttarhafa. Slíkir samningar gefa því tryggar tekjur, án áhættu en hagnaður skiptist þá milli vatnsréttarhafa og framkvæmdaaðila. Við höfum bent á að allar stærri orku- veitur hafa hver fyrir sig fengið sérlög sem hafa tryggt þeim umtalsvert lægri byggingar- og rekstrarkostnað, auk þess sem ábyrgð ríkissjóðs og stærri sveitarfélaga hefur tryggt þeim lánakjör sem eru af allt öðrum toga en þeim sem einkaaðilar þurfa við að glíma. Þetta var gert til að halda orkuverði niðri og var af hinu góða. Fyrir aðra orkuframleiðendur þýðir þetta hinsvegar að þeir eru að keppa við niðurgreitt rafmagn. Viðurkenning ríkisvaldsins á þeirri staðreynd þarf að koma fram í því m.a. að það sjái til þess að landslög vinni með þeim sem virkja vilja í stað þess andstæða eins og nú er. Þessu hefur því ítrekað verið beint að ráðherrum og viðkomandi ráðuneytum en án sjáanlegs árangurs til þessa. Einnig vinna með nýjum orkuframleiðendum að undirbúningi nýrra virkjana, ekki síst þar sem bæta þarf afhendingaröryggi á raforku og ríkiskassann t.d. í formi tekjuskatts. Landssamtökin telja eðlilegt að skyns- Landssamtök raforkubænda voru stofnuð 4. júní 1999 fyrir forgöngu Ólafs Eggertssonar á virkjanir til raforkuframleiðslu. Samkvæmt samþykktum félagsins eru þau stofnuð sem hyggja á slíkar framkvæmdir”. Tilgangur samtakanna er að stuðla að samvinnu félagsmanna, vera málsvari þeirra, stuðla að rannsóknum á virkjunartækifærum og miðla þekkingu og reynslu. Stjórnin er skipuð þremur mönnum og er skipuð til þriggja ára og kosið um einn stjórnarmann ári sem og mann í varastjórn og skoðunarmenn. hafa erindi og tilverurétt, ekki síst á þeim vetfangi sem snýr að opinberu valdi, lögum og reglugerðum. Það virðist hinsvegar ekki auðvelt að hnika þar fram sanngjörnum breytingum þó að augljós sé nauðsyn þeirra og t.d. á jafnvel eðlileg krafa um að lögskipað lýðræði gildi meðal þeirra sem eiga sameiginleg vatnsréttindi ekki greiða leið gegnum okkar Alþingi. Málið hefur verið kynnt m.k. fjórum viðkomandi ráðherrum á síðustu 7-8 árum án sýnilegs árangurs enn. Engin andstaða við málið hefur þó komið fram og er því von um “að dropinn holi steininn” að lokum. Í lögum frá 1923 var umrætt lýðræði virt með eðlilegum hætti en þau lög gilda ekki lengur. Ónotuð virkjunartækifæri eru tví- mæla laust víða um landið, bæði fyrir heimilisrafstöðvar til nota á eigin býli eða fyrir orkuframleiðendur sem selja inn á “netið”. Hraða þarf rannsóknum á þeim möguleikum sem fyrir hendi eru og kanna hagkvæmni þeirra með öruggum hætti, hugsanleg Því miður getur vegalengd frá heppilegu vatnsfalli að lágspenntri línu (11-33 kV) verið óviðráðanlega löng vegna kostnaðar, Með afrennsliskortum og kortum af fyrr- greindum línulögnum má vænta ábend inga um vænlega virkjunarkosti sem ættu síðan að rannsakast betur með tilliti til viðkomandi þátta. Þessi leið er nú mjög til skoðunar og kynningar fyrir atbeina Landssamtakanna og Á aðalfundi Landssamtakanna þ. 13. apríl n.k. verður þetta áhugaverða málefni kynnt af til þess bærum aðilum og er vænst góðrar þátttöku og vakandi áhuga. verði sem minnst, eða engin, og frágangur til fyrirmyndar. Með því einu getur samfélagið verið sátt við slíkar framkvæmdir og þær orðið fram kvæmdaaðila til sóma. Minna land undir uppistöðulón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.