Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013 Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda fór fram þann 5. apríl sl. í Súlnasal Hótels Sögu Árshátíðarnefnd LS þakkar eftirtöldum fyrirtækjum stuðning við hátíðina Arion banki Búaðföng Búvís Dýralæknamiðstöðin Hellu Dýralæknaþjónusta Suðurlands Ferðaþjónusta bænda Fjalllalamb Fóðurblandan Hótel Dyrhólaey Hótel Katla Íslandsbanki Ístex Jötunn Vélar KASK flutningar Kaupfélag Borgfirðinga Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag V-Húnvetninga Landstólpi Norðlenska Olís Pakkhúsið Hellu SAH afurðir Sláturfélag Suðurlands Sláturfélag Vopnfirðinga Sláturhús KVH VB landbúnaður Vélfang VÍS -Eykur kyngiviðbragðið -Fyrirbyggir stíuskjögur -Gefur aukið ónæmi -Flýtir fyrir þroska -Hraðar efnaskiftum í vöðvum -Einstaklega góð upptaka -Mjög bragðgott -Nákvæm skammtadæla, ekkert -Tilbúið til notkunar Minnkar líkur á: -vöðvastífleika í hrygg -vöðvaniðurbroti -vöðvabólgu Bætir: -Frjósemi -Þjálfanleika -Almennt heilsufar -Eykur frjósemi -Lækkar frumutölu, færri -Minnkar líkur á bólgu -Aukið E-vítamín í mjólk -Veitir aukið ónæmi -Mjög bragðgott -Nákvæm skammtadæla -Ekkert fer til spillis www.kb.is 430-5500 Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is HÁÞRÝSTI DÆLUR FYRIR HEIMILI OG IÐNAÐ Dynjandi hefur mikið úrval af vatns-, borholu-, og háþrýsti- dælum af ýmsum stærðum og gerðum. Hafðu samband og við aðstoðum þig. Dynjandi örugglega fyrir þig! Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Matvælaframleiðsla, tollvernd og fæðuöryggi Hver á að framleiða matinn okkar? Staður og stund: mánudagur 15. apríl 2. hæð Hótel Sögu, í salnum Kötlu kl. 12.00-13.30. Christian Anton Smedshaug starfaði áður hjá Norsku bændasamtökunum en vinnur nú við rannsóknir og ráðgjöf. Hann gaf út bókina „Feeding the World in the 21st Century,“ þar sem meðal annars er fjallað um matvælaframleiðslu í sögulegu samhengi og möguleika landbúnaðarins til að mæta viðfangsefnum framtíðarinnar. Á eftir erindinu verða umræður, en erindi Christian Antons fer fram á ensku. Hádegishressing verður í boði bænda og eru allir áhugasamir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Bændasamtök Íslands boða til hádegisfundar mánudaginn 15. apríl um fæðuöryggi og mikilvægi þess að þjóðir nýti náttúrulegar aðstæður til framleiðslu á mat. Hvaða leiðir eiga Íslendingar að velja til að tryggja fæðuöryggi og leggja sitt af mörkum í matvælaframleiðslu heimsins? Af hverju og hvernig er tollum beitt sem stjórntæki til að verja innlenda matvælaframleiðslu? Hádegisfundur Fyrirlesari: Christian Anton Smedshaug, doktor í umhverfisfræðum og höfundur bókarinnar „Feeding the World in the 21st Century.“ Sjá nánari upplýsingar á bondi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.