Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 38
38 Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013
SMÁvirkjun | Kynningarblað Landssamtaka raforkubænda – apríl 2013
Allt frá stofnun hefur aðalfundur félagsins
verið þungamiðja félagsstarfsins. Staðsetning
aðalfundar hefur ávallt verið ákvörðuð
með það að markmiði að starf félagsins
á slíkar framkvæmdir. Þannig náist að miðla
þekkingu og reynslu þeirra sem náð hafa
þekkingar á sviði smærri virkjana.
funda og fundartíma:
Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda er
nú í ár haldinn í Geirlandi á Síðu. Þar bjó lengi
Sigfús H. Vigfússon, rafvirki og bóndi (f. 1902,
1912, d. 1988). Sigfús á Geirlandi átti stóran
þátt í rafvæðingu Vestur-Skaftafellssýslu og
eru störf hans ítarlega rakin í héraðsritinu
er reistar voru af V-Skaftfellingum voru 32
reistar af Sigfúsi, en þar af smíðaði Sigfús
Sigfúsar nú varðveittar í héraðssafninu á
Skógum. En Sigfús gerði víðreist og fór árið
1929 austur á Firði til að setja upp rafstöðvar
á nokkrum bæjum. Eftirfarandi er lýsing
Vilhjálms Hjálmarssonar á framkvæmdum við
Skyndimyndir frá þessu fermingarsumri
mínu, ekki síst frá rafvæðingu heimilisins,
skjóta enn upp kolli, býsna skírar. Það
var komið fram á slátt. Laust eftir hádegi
á ganglítilli trillu, en þaðan er margra
klukkustunda sigling á ganggóðu skipi. Annar
mannanna var Sigfús á Geirlandi. Bóngóður
með hann til Mjóafjarðar. Sigfús hafði þá
skroppið upp í Hérað og hresst við tvær
nýlegar sveitarafstöðvar og þá lagt nótt við
dag. Líklega hefur hann ofgert sér því hann
lagðist veikur til svefns um kvöldið. Morguninn
eftir tók hann til óspilltra málanna.
Öðru sinni var það í brakandi heyþurrki
og mikið undir, Sigfús stóðst ekki mátið,
snaraðist út á tún, greip lausa hrífu og fór
að raka. Hrífuskaftið hrökk í sundur í fyrsta
hrífufari. Einhver nærstaddur fékk honum
aðra traustari og Sigfús fór hamförum í
komið í hlöður. Tvær aðrar svipmyndir minna
á stemmninguna hjá heimilisfólkinu á Brekku
á þeim hjá sumum en öðrum. Þegar slegið
var utan af svart- gljáandi eldavél með þrjár
hellur og tvo ofna varð fermingardrengnum
svo mikið um herlegheitin að hann borðaði
ekki meira þann daginn !
lítils fólks á Brekku var sagt hvað til stæði
Aðalfundur Lands samtaka raforkubænda
AÐALFUNDUR L ANDSSAMTAKA
R AFORKUBÆNDA 2013
Sigfús á Geirlandi
Aðalfundar Landssamtaka raforkubænda 2013 verður haldinn í Hótel Geirlandi
(3 km austan við Kirkjubæjarklaustur) þ. 13. apríl n.k., og hefst hann kl. 13.00
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um virkjanir innan við 10 MW.
Að loknum fundi býðst fundargestum að skoða litla rafstöð á Kirkjubæ
og rafstöð í stækkunarferli að Botnum í Meðallandi.
Stjórnin
Dagskrá fundarins verður þannig:
1. Setning fundarins og skipun starfsmanna.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Framsaga, Tinna Þórarinsdóttir frá Veðurstofu, “Afrennsliskort, möguleikar til raforkuvinnslu”.
4.
5.
selja inn á netið.
6. Fyrirspurnir til framsögumanna og orðið frjálst.
7.
8.
9.
10. Kosinn einn maður í stjórn til þriggja ára, og einn í varastjórn sama tíma.
11. Kosnir 2 skoðunarmenn til eins árs.
12. Önnur mál.
Fundarslit, (áætluð eigi síðar en 17.30).
Af forsíðu Tímans, 23. mars 1949.
1. júní bað hún guð almáttugan að hjálpa
sér, hraðaði sér á vettvang og varð vitni að
því þegar ljós kviknaði á perunni og vatn
horfði á ljósið þar til farið var að hátta. Ég
enda þessar línur með tilvitnun í fyrri skrif mín:
Heimilisfólkinu á Brekku þótti vænt um
Sigfús á Geirlandi og dáði hann, ekki aðeins
sem ljósgjafa heldur einnig sem mann eftir
sumarlöng kynni á Brekku. Hjálmar hafði
mynd af honum í stofu sinni þar sem hún
honum eitt sinn afmæliskveðju í nafni allra á
bænum á þessa leið:
sem færðir okkur heima ljós og hlýju.
Þú Sigfús Helgi Vigfússon er minnisstæður mér
sem maður ársins tuttugu og níu.
Heimildir:
Dynskógar, 2. bindi, 1983
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1998
Jón Snæbjörnsson
1. 1999. Stofnfundur 4. júní á 3. hæð Bændahallar
2. 2000. 8. og 9. júní á Kirkjubæjarklaustri
3. 2001. 15. júní á Selfossi
4. 2002. 28. júní á Egilsstöðum
5. 2003. 12. júní á Laugum í Sælingsdal
6. 2004. 4. júní í Ljósvetningabúð í Köldukinn
7. 2005. 30. sept. Lindin Laugarvatni
9. 2007. 17. apríl í Vík í Mýrdal
10. 2008. 20. júní á Egilsstöðum
12. 2010. 11. júní á Hvanneyri
13. 2011. Enginn fundur
14. 2012. 15. júní í Þrastarlundi Grímsnesi
15. 2013. 13 apríl. Hótel Geirland á Síðu
Árið 2014 er stefnt að því að halda
aðalfundinn á sunnanverðum Vestfjörðum,
líklega á Bíldudal.
Jón Snæbjörnsson
U
m
br
ot
: Þ
ríb
ro
t e
hf
.