Bændablaðið - 11.04.2013, Blaðsíða 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 11. apríl 2013
Til sölu Nissan Patrol GR, árg. ´05,
ekinn 134.000 km, breyttur fyrir 35"
dekk, leðursæti. Mjög góður bíll. Verð
kr. 3.490.000. Uppl. í síma 892-1640.
Til sölu Volvo FL-7, árg. ´89, ekinn
u.þ.b. 107 þús. km, með 12 tonn/
metra krana. Er í mjög góðu standi.
Ný dekk að aftan, góð að framan.
Verð kr. 1.490 þús. án vsk. Sími 894-
6023, Sigurður.
Til sölu Mercedes Benz 814 sendi-
bíll, bíll í góðu standi, 1000 kg lyfta
m. fjarst. Sami eigandi í 13 ár. Verð
aðeins kr. 700 án vsk. Uppl. í síma
892-1116.
Til sölu vinnubúðagámar. Gámarnir
eru árg. 2004 og eru í ágætu ástandi.
Um er að ræða 18 stk. svefngáma
og þrjá klósettgáma með sturtum.
Getum flutt gámana hvert á land sem
er. Uppl. í síma 896-1416.
Til sölu Musso, árg. 1998, ek. 116
þús. km, bensín, sjálfskiptur. Einn
eigandi. Stgr. verð kr. 350 þús. Uppl.
í síma 862-3223.
Til sölu skotbómulyftarar. netvelar.is.
Til sölu Nissan Navara AT LE, árg.
2007, ekinn 110 þús. km, dísel, sjálf-
skiptur, 33 tommu dekk. Leðursæti ,
hiti í sætum, topplúga. Verð kr. 3.190.
þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 565-
4521 eða 840-5625.
Súkkulaðibrúnir HRFÍ labrador rakkar
til sölu. Áhugasamir geta haft sam-
band við Elínu í síma 690-2602 eða
elinh10@ru.is
Tæplega eins og hálfs árs íslensk-
an fjárhund vantar nýtt heimili
vegna breyttra aðstæðna eiganda.
Hundurinn er geldur og skapgóður,
búsettur á Akureyri. Gott heimili
óskast. Uppl. í síma 893-7661,
Sveinbjörg.
Þessi 4 hesta kerra er til sölu. Frábært
eintak, smíðuð úr áli. Notuð í u.þ.b.
3.000-4.000 km. Alltaf geymd inni á
vetrum, eins og ný. Uppl. í síma 893-
4160, Sigurbjörn.
Til sölu Polaris 800 Sportman Touring,
árg. 2007, ekinn 4.000 km. Aukahlutir,
spil, dráttarkúla, plasthlífar, hiti í hand-
föngum, stuðaragrind, GPS. Verð
kr.1.250.000. Ívar, sími 898-2275.
Yamaha Grizzly 700, árg. ́ 08. Ekið 11
þús. 27“ Big Horne. Vökvastýri. Kassi
með aukasæti. Einn eigandi og góð
þjónusta. Aukastuðarar. Verð kr. 890
þús. Engin skipti. Uppl. veitir Tómas
í síma 895-9974.
Til sölu: Vindingavél fyrir spólur í mót-
ora frá ½ - 20 hestöfl. Uppl. í síma
866-8676.
Til sölu Toyota Landcruiser 100
DTI, árg. 6/1999. Ekinn 319 þús.
km. Dísel, sk. 2014. Sjálfsk. Þetta
er langkeyrslubíll sem hefur fengið
toppþjónustu. Verð kr. 2.290. Flottur
bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 820-
1909.
Til sölu 7 tonna beltagrafa, Cat 70B,
árg. 1992. Ásett verð kr. 1.500 þús.
m.vsk. Frekari uppl. í síma 696-1577,
Arnar.
Til sölu Liebherr 721c plógýta, árg.
1983. Í góðu standi. Uppl. í síma
892-5768.
Sti-Ren, 25 kg. Sótthreinsiduft fyrir
gripahús. Stráð í ganga, stíur og
aðra staði þar sem raki er. Kr. 4.468.
Lífland, Lynghálsi 3 og Lónsbakka
Akureyri. Sími 540-1100.
Bólusetningasprautur og nálar í úrvali.
Lyfjasprautur fyrir glas frá 16.490
kr. 10 margnota nálar frá 1.690 kr.
Lífland, Lynghálsi 3 og Lónsbakka
Akureyri. Sími 540-1100.
JFC fóðurvagn (255 lítra) Gæðavagn
á góðu verði. Kr. 49.990. Lífland,
Lynghálsi 3 og Lónsbakka Akureyri.
Sími 540-1100.
Hjólbörur (90 lítra) Níðsterkar og
notadrjúgar. Kr. 16.995. Lífland,
Lynghálsi 3 og Lónsbakka Akureyri.
Sími 540-1100.
Gámahús til sölu. 36 fm gámahús,
einangrað. Klæðning fylgir með. Er
á Suðurlandi. Uppl. í síma 892-9669.
Til afgreiðslu strax: Reck mykjuhrærur
með 50-55- 60-65 cm. turbo skrúfu-
spaða fyrir 60-200 hö. traktor pto,
540-1000. Lágmarkar eldneytiseyðslu
í hræringu. Uppl. í síma 587-6065 og
892-0016.
Á hagstæðu verði: Maschio hnífatæt-
arar 235-260-285 cm. Pinnatætarar
300 cm. Gaspardo 300 cm sáðvél fyrir
allar gerðir af fræi. Uppl. í síma 587-
6065 og 892-0016.
Til sölu Ford F350 Lariat, 44"breyttur.
Er á 41" dekkjum, ekinn 47.500.
Árgerð 2006, tveir eigendur, 6 lítra
dísel. Innfluttur nýr af IB. Breyttur af
GK-viðgerðir. Eingöngu malbiksbíll sl.
5 ár. Áhv.1 milljón, verð kr. 3,5 millj.
Uppl. í netfangið ingiv81@gmail.com
og í síma 861-2324, Ingi.
Maxima hágæða, fjarstýrðar stólpa-
lyftur. Lyftigeta: 4 x 7,5 tn. CE og ISO
9001 vottaðar. Gott ÁR ehf. Sími 698-
3144.
Marsk Stig 3000 flaghefill, árg. ´04,
til sölu. Lítið notaður. Einnig rafstöð,
3. fasa og eins fasa. 10 kw. Perkins
mótor. Uppl. í síma 866-0801.
Plastpanill. Eigum til plastpanil,
hentar vel í gripahúsin. Auðvelt að
þrífa. Breidd 25 og 50 cm Lengd: 5
metrar, þykkt: 35 mm. Vélaval ehf.
560 Varmahlíð. Sími 453-8888.
Plastgólf fyrir sauðfé og ungkálfa.
Stærðir: 40 x 80 cm og 40 x 40 cm.
Vélaval ehf. 560 Varmahlíð. Sími
453-8888.
Labrador og Border Collie blendingar
gefins. Æðislegir karakterar, rosa
duglegir og skemmtilegir. Fæddir 7.
Febrúar, 2 hundar og 2 tíkur. Það er
bara aðeins hvítt í bringu og loppum.
Uppl. í síma 858-7354.
36 hesta æki. Til sölu Man 26-410,árg.
2003, m. 20 hesta kassa, fullinnrétt-
aður með 6 graðhestaboxum, góður
bíll, einnig beislisvagn 16 hesta. Uppl.
í síma 865-1891 og faxaflutningar@
hive.is
Framleiðum sumarhús, gesta-
hús og ferðaþjónustuhús. Ýmsar
stærðir og gerðir eftir óskum kaup-
enda. Vönduð vinna, gott verð.
Nánari uppl. í síma 899-2802 eða
smidafedgar@gmail.com.
Hörðudalsá. Hörðudalsá er þriggja
stanga lax- og silungsveiðiá.
Veiðisvæðið er 14 km. Veiðileyfi í
Hörðudalsá eru seld í Seljalandi.
Nánari uppl. á www.seljaland.is,
seljaland@seljaland.is eða síma
894- 2194.
Til sölu New Holland TL100A, með
Alö 940 ámoksturstækjum. Árg. 2004.
vst. 4.540. Verð. kr. 3.900.000 án vsk.
Kraftvélar ehf. Sími 535-3500. www.
kraftvelar.is
Til sölu Suzuki Vitara xl 7, árg. 2003,
ekinn 140 þúsund km. Sk. ´14. 7
manna, leðursæti, sjálfskiptur. Verð
kr. 1.080 þús. Uppl. í síma 892-4786
og 847-2131.
Fjórhjól til sölu. Jianshe Wild Cat, 4x2,
árgerð 2007. Lítur mjög vel út og í
góðu standi. Verð kr. 200.000. Uppl.
í síma 865-2268.
Til sölu lasertag. Lasertagbúnaður,
samtals 42 byssur ásamt tilheyrandi
búnaði. Upplagt fyrir ferðaþjónustu-
aðila. Ásett verð kr. 4.200.000 Allar
nánari uppl. í síma 824-3990 eða á
netfangið artex@simnet.is
Til sölu New Holland TL 80 A,
árg. 2005, vinnust. 3.700, 98 hö.
með túrbínu. Quicke 35 alö tæki.
Mótorhitari og hraðtengi á tækjum, 3ja
hraða aflúrtak. Góður og þokkalega
vel útlítandi vél, dekk um 80-85%.
Sigþór, sími 893-1080 og netfang:
urdir@kopasker.is
Úrval notaðra plóga. Vélfang, 580-
8200.
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
5630300