Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1960, Page 19

Læknablaðið - 01.12.1960, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JÚLÍUS SIGURJÓNSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 44. árg. Reykjavík 1960 4. hefti. t Helgi J únasson fijrrii nt h éraösltnh nir Helgi Jónasson andaðist að heimili sínu hér í Revkjavík 20. júlí 1960, rúmlega 66 ára að aldri. Hann var fæddur 19. apríl 1894 að Reynifelli á Rangárvöll- um, og stóðu að honum sterk- ar ættir í því fagra héraði. Hann varð stúdent 1916 og lauk lækn- isprófi 1922. Eftir að liafa lokið framhaldsnámi i Danmörku, gerðist hann árið 1928 aðstoðar- læknir héraðslæknisins í Rang- árhéraði og síðan héraðslæknir þar árið 1925. Því starfi gegndi liann hartnær þrjá tugi ára og varð fljótt mjög vinsæll læknir. Ég kynntist Helga Jónassyni fyrst, er liann var tæplega fer- tugur, og betur síðar, er ég varð aðstoðarlæknir lians stuttan tíma, og þótti mér hann mikill á velli og karlmannlegur. Hann var lika karlmenni mikið. Kom það sér vel í starfi lians, því að margar erfiðar glímur átti hann við jökulföll Rangárþings, með- an allar stórár liéraðsins voru óbrúaðar og víða óreiðar. Er erfitt að gera sér í bugarlund,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.