Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 27

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ 153 vatns og frárennslis, eftirlit með nýbyggingum og skipulagningu, með skólabyggingum, veitinga- stöðum og öðrum skemmtistöð- um, íþróttabúsum, þvottahús- um, rakarastofum og yfirleitt öllum stofnunum, sem veita op- inbera þjónustu. 2. deild liafði umsjón með mengun lofts, eink- um í iðjuverum, loftræstingu og ljósaútbúnaði í opinberumbvgg- ingum; alla eiturfræði (toxico- logi) í sambandi við iðnað, ábættu af liávaða á vinnustöð- um og áhættu af geislaverkun í iðnaði og á spítölum. 3. deild bafði með höndum allt mat- vælaeftirlit. Hver þessara þriggja deilda bafði sérstaka rannsóknarstofu til umráða. 4. deild sá um alla heilsugæzlu í skólum og hafði eftirlit með börnum og unglingum. Undir 5. deild heyrðu sóttvarnir, fram- leiðsla blóðvatns og ónæmis- aðgerðir. Þarna voru margar rannsóknarstofur, sem virtust vel útbúnar að tækjum, og ekki var að siá, að skorti vinnuafl. Athyglisverðust fannst mér veirurannsóknarstofan, sem tók við sýnum til greiningar frá poliklinikum og spítölum. 1 Moskvu eru 4 veirurannsóknar- stofur fvrir hagnýta veiru- fræði og auk þess 3 aðrar, sem einkum fást við vísindalega veirufræði, en tvær þeirra fást auk þess að nokkru leyti við veirugreiningu. (5. deild er fvr- ir sníkj udýrafræði (parasito- logi), þ. e. malariu, ormaveiki, frumdýr í þörmum og skordýr. A 7. deild eru rannsóknarstofur fyrir almenna sýklafræði, líf- efnafræði, accustik og geisla- fræði. Þarna eru framkvæmdar rannsóknir á lofti, vatni, jarð- vegi, matvælum, leikföngum, alls konar sýni frá spítölum, veitingahúsum, hávaði mældur á vinnustöðum og annars staðar og geislamögnun mæld, þar sem þess þarf með. Siðast, en eklci sízt ber þessi deild ábyrgð á öll- um úrgangi frá kjarnorkustöðv- um. 8. deild fer með skipulagn- ingu á vinnu stofnunarinnar, spjaldskrá og sér um námskeið fyrir það fólk, sem er í þjón- ustu stofnunarinnar. 9. deild fer með fjármál og sér um all- an úlbúnað annarra deilda. lÖnæmisaðgerðir eru ekki lög- skipaðar í Sovétríkjunum, en þrátt fyrir það er þátttaka sögð góð. Þessar aðgerðir eru ýmist framkvæmdar á Sanepid eða í skólum, poliklinikum, barna- heimilum eða öðrum stofnun- um. Berklapróf er gerl á öllum skólabörnum, en ekki eru Rúss- ar, frekar en Bandaríkjamenn, mjög ákafir í að bólusetja gegn berklaveiki. Fullbólusett er gegn bólusótt, barnaveiki og tauga- veiki. Ég spurðist sérstaklega fyrir um mænusótt. Þar eru hinir venjulegu stofnar á ferðinni, oftast 1. og 3. stofn, í fvrra bar mest á 2. stofni, en í ár aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.