Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Síða 28

Læknablaðið - 01.12.1960, Síða 28
154 LÆKNABLAÐIÐ á 1. stofni. Þeir nota Salk-bólu- efni, sem frainleitt er þar í landi. Ekki voru þeir lengra komnir en að 7 ára aldri, en á næsta skólaári var ráðgert að Ijúka við aldursflokkana frá 7 —12 ára. Áður en ég fór að heiman, hafði ég séð í J.A.M.A., að Rússar hefðu, eins og fleiri þjóðir, fengið Sahin-bóluefni til tilrauna. Ég spurði, hvernig þeim reyndist sú aðferðin, en fékk loðin svör og ekki önnur en þau, að tilraunir stæðu vfir í nokkrum sýslum. Þegar ég kom heim og leit i J.A.M.A., rakst ég þar á grein eftir Saliin sjálfan. Sagði liann frá því, að Rússar væru húnir að bólusetja 4,5 milljónir harna með lifandi veiklaðri veiru án óhappa og þeir ætluðu sér um nýár að liafa bólusetl 10 milljónir barna. Þarna var spurt að því, hvort hættulega mikið magn af geisla- virku efni hefði fundizt í Sovét- ríkjunum. Því var svarað á þann hátt, að geislamögnun af mannavöldum væri ekki aukin þar í landi, livorki í lofti, vatni né jörðu. Miðstöð almennrar læknis- þjónustu er poliklinikin (sjá 2. mvnd) og er liún alltaf tengd spítala. Á öllum poliklinikum er almenn deild og sérdeildir fvrir allar Iielztu greinar læknis- fræðinnar, þ. e. lyflækningar, sem Rússar kalla terapi, hand- lækningar, augn- og eyrnalækn- ingar, þvagfæralækningar, húð- lækningar, tannlækningar, geð- sjúkdóma, starfræna taugasjúk- dóma og heyrnardeyfu. Sérstak- ar poliklinikur eru fyrir kven- sjúkdóma og harnasjúkdóma. A poliklinik er fvlgzt með ýmsum króniskum sjúklingum til þess að koma í veg fyrir aft- urkast. 1 samhandi við hand- læknisdeildina er deild, sem veitir þjónustu í oncologi, en það kalla Rússar fræðin um ill- kynja æxli, þar með talið hvít- blæði. Ég ætla nú að lýsa verktil- höguná poliklinik í útjaðri stór- horgar. Þessi poliklinik veitir læknisþjónustu 80.000 manns, og er því svæði, sem þetta fólk hýr á, skipt í hverfi með um 3000 íbúa. Ákveðinn almennur læknir er á poliklinikinni fvrir hvert liverfi. Auk hans hefir fólkið aðgang að ákveðnum kvenlækni og harnalækni. Ilverfislæknir- inn er ábyrgur fvrir læknisþjón- ustu síns hverfis, og er verksvið hans nokkuð vitt. Vinnutimi hans er 6V2 stund á dag: þriggja stunda viðtalstími á poliklinik- inni, þrjár stundir fara til vitj- ana og hálf stund fer í heilsu- verndarstarf. Hann ráðgast við sérfræðinga viðvikjandi vistun á spítala, heilsuhæli eða livíld- arheimili. Hann verður að liafa samvinnu við kollega á barna-, kvensjúkdóma- og herklapoli- klinik. Hann verður að hafa samband við Sanepid-stofnun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.