Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1960, Síða 40

Læknablaðið - 01.12.1960, Síða 40
166 LÆKNABLAÐIÐ ins á vísindavinnu. Við liina meiri liáttar háskóla eru vís- indaklúbbar fyrir stúdentana. Þátttaka er ekki skylda. Rldri læknar lialda fyrirlestra og kenna rannsóknarstofntækni, og fá stúdentunum viðfangsefni, sem þeir gera grein fvrir skrif- lega. Þeir, sem vekja athygli á sér, sitja jafnan fyrir um að- gang að aspirantura. Aspirant- inn þarf ekki að taka þátt í hinni daglegu vinnu stofnunar- innar, en lielgar sig eingöngu þeim viðfangsefnum, sem hon- um hafa verið fengin til lausn- ar. Hann vinnur sjálfstætt, en undir handleiðslu revndari manns. Viðfangsefni hans verð- ur að vera samþykkt af rann- sóknarráðinu, og minnist ég á það síðar. Ef hann er á spítala, vinnur liann klukkutíma skem- ur á dag en aðrir að spítala- störfum; auk þess fær hann fri einn mánuð á ári á fullum laun- um, auk sumarlevfis. Aspirant-vinnunni lýkur með prófritgerð. Ef hún er tekin gild, fær aspirantinn titilinn kandidat. Þetta er akademísk gráða, sem samsvarar banda- rísku gráðunni Master of Scien- ce. Nú getur kandidatinn haldið áfram, ef hann vill, og er næsta stig doctor scientiae. Þetta er löng leið, sem lýkur að jafnaði ekki fyrr en 8—10 árum eftir aspirant-próf. Það er nærri ógerningur að verða dr. scien- tiae undir fertugu, því að menn verða að hafa unnið að fleiri viðfangsefnum en einu. Dokt- orsritgerð er skilað í vélrituðu eintaki. Ef liún fær samþvkki, er hún prentuð í bókarformi á kostnað þeirrar stofnunar, sem hún lcemur frá. Dr. scientiae- gráðan er það erfið og mikils metin, að sá, sem nær henni, er viss um að fá æðstu stöðu, en aðeins svo fremi, að hann sé ekki ber að einhverjum skap- gerðargöllum, sem gætu dreg- ið úr virðuleika lians. Rússar munu liafa orðið fvrst- ir til þess að koma á kerfisbund- inni viðlialdsmenntun fvrir lækna. Frá 1885 var til stofn- un í St. Pétursborg, sem liafði þetta lilutverk með höndum, og eftir októberhyltinguna 1918 urðu strax til fleiri slíkar stofn- anir, og viðhaldsmenntun sér- fræðinga og almennra lækna var aðgreind. Nú eru til 11 sjálf- stæðar stofnanir (institut), er sjá um viðhaldsmenntun sér- fræðinga og auk þeirra þrjár spítaladeildir tengdar lækna- skólum. Allir sérfræðingar liafa rétt til, en ekki skyldu, að taka þátt í námskeiðum sér að kostn- aðarlausu, a. m. k. á fimm ára fresti. Námskeiðin eru mislöng, allt frá 4—6 mánuðir í 10 daga námskeið. A hi-num stytztu er tekið fyrir eitthvert þröngt svið. Sérstök deild svarar skriflegum fýrirspurnum frá læknum. Er þessi bréfaskóli einkum notað- ur af læknum, sem vinna að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.