Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1960, Page 58

Læknablaðið - 01.12.1960, Page 58
172 LÆKNABLAÐIÐ bri ekki þýðingarminna en ástand kransæða. Asthma bron- chiale er oftast lungnaneurosa, og ulcus sjúkdómurinn er maga neurosa. Þessar kenningar verða menn að hafa í huga, þegar þeir heyra um ýmsar sovézkar að- ferðir í lyflækningum.Þær miða að því, að rjúfa reflex-boð og koma á jafnvægi í cortex cere- bri, hvort sem þar er um að ræða prim. eða sec. truflanir. Þetta er gert t. d. á þann hátt, að lengja liinn eðlilega svefn, einnig með dáleiðslu eða með rof-lyfjum. í Stalíngrad hitti ég ungan og skemmtilegan lyflækni, sem liafði gaman af að segja frá og enn meira gaman af því að spyrja. Hann notaði segavarna- meðferð gegn occlusio art. cor- on. cordis, gegn vfirvofandi oc- clusio og einnig gegn phlébit- um. Prothromhin-ákvörðun var gerð ad mod. Quick. Dicumarol var notað eingöngu, en ekki heparin. Þegar um occlusio var að ræða, þá var dicumarol gefið i 3—4 vilcur og síðan liætt. Langvinn meðferð var elcki við- liöfð. Gegn hjarta-insufficiens var notað fol. digitalis titrata, en ekki einangruð glvcosid. Þeir sjúklingar voru látnir sofa mik- ið. Ef með þurfti, voru notuð kvikasilfurssamhönd til aðlosna við hjúg, einnig xantin-sam- hönd, en clorothiazide þekktist ekki. Súrefnistjöld voru þarna góð. Meðferð á essentiel hyper- tension var þarna lik og hér. Gegn malign hypertension voru notuð rof-l}Tf, en ekki skurðað- gerð nú orðð. Hypnosis var ekki viðhöfð þarna gegn hypertensio, en víða annars staðar, t. d. á Sklifosov- skispitalanum. Þar er hypnosis notuð við öll erfið tilfelli af hypertensio, einnig gegn angina pectoris og asthma hronchiale. Fyrst eru sjúklingarnir dáleidd- ir hver í sínu lagi, en síðar i hópum einu sinni til tvisvar á viku. Meðferð á krónískum hjarta- sjúklingum og arteriosclerosis kynntist ég á einu heilsuhæl- anna i Jalta. Yfirlæknirinn þar var kona. A þessum stað voru einkum sjúklingar með comp. mh. cordis og gamalt fólk með æðakölkun. Ivom fólkið víðs vegar að, ýmist frá spítölum eða frá poliklinikum, og fékk þarna 3—4 vikna meðferð, Hjartasjúklingar fengu auk Ivfja kolsýru- og furunálaböð, sérstakt mataræði og rafmagns- svefn. Sú meðferð er fólgin i því, að elektroður eru settar á höfuð sjúklingi og galvaniskur straumur sendur í gegn, 35—40 milliamp. í 15—20 mínútur. Súrefnisgjöf var mikið notuð við króníska hjarta- og lungna- sjúkdóma, þó að sjúklingar væru ekki cvanotiskir. Voru þeir settir í súrefnistjald i 15 mín- útur á dag i 15—20 skipti. Gegn arterioselerosis var not-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.