Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 60

Læknablaðið - 01.12.1960, Qupperneq 60
174 LÆKNABLAÐIÐ akútastiginu er lokið, og fá þar salicyl í tvær vikur af fjórum næstu sex mánuði. Það kemur ekki á óvart, þó að vísindastarfsemi sé mikils metin í vísindalega skipulögðu þjóðfélagi. Mér er efi á því, að annars staðar á jarðríki njóti sú vinna meiri virðingar en iSovét- ríkjunum, þvi að þar er hún tal- in eitt af frumskilyrðunum fyr- ir því, að hver 5 ára áætlun nái tilgangi sínum til eflingar þjóð- félaginu. Þvi meiri heilbrigði, þvi fleira fólk og þeim mun meiri lífshamingja, vinnugleði og afköst. Fjöldi vísindastofnana, bæði sjálfstæðra og í sambandi við iðjuver, eru dreifðar um lýð- veldin, og liggj a þræðirnir til og frá þeim allir í eina átt, til vísindaakademíunnar i Moskvn. Sú deild hennar, sem fer með heilbrigðismál, ákveður verk- efnin og skiptir þeim niður á vísindastofanirnar, og til lienn- ar eru niðurstöðurnar sendar. Akademian er ráðgjafi heil- brigðisráðuneytanna, en þau sjá um, að niðurstöður vísinda- mannanna verði bagnýttar og koini þannig þjóðfélaginu að gagni. Er sama, hvort um er að ræða nýjar aðferðir í fvrir- girðingu eða lækningu, ný lvf, breytingar á vinnutækjum til þess að forðast slys eða að koma í veg fyrir atvinnusjúkdóma og farsóttir. 1 vísindaakademíunni starfa sem stendur 20 nefndir, sem gera tillögu um það, bvaða við- fangsefni krefjast belzt lausn- ar í þann og þann svipinn. Það sem ákvarðar nauðsvnina, er þýðing viðfangsefnisins fyrir þjóðarbúskapinn. Viðfangsefn- in eru síðan afhent einni eða fleiri rannsóknarstofnunum eða spítölum til lausnar, en þessar stofnanir eru nú alls 26, og vinna tvær eða fleiri stofnanir að hinu sama viðfangsefni, allt eftir því hversu flókið það er. Starfslið vísindaakademíunnar er um 9000 manns, þar af 1600 með akademíska gráðu, en 7400 eru teknikerar og annað aðstoð- arfólk. Ég ætla að minnast lítillega á þrjár vísindastofnanir, sem við heimsóttum. Fyrst er það Pavlov-stofnunin skammt fyrir utan Leníngrad. I kringum þá litlu byggingu, sem Pavlov liafði til afnota, eru nú að rísa marg- ar nýjar. Verður þetta smáþorp af rannsóknarbyggingum, og á það að heita Pavlova. Þarna vann fjöldi manns, og voru við- fangsefnin margbrotin, ekki að- eins fvsiologi manna og dýra, heldur einnig jurta. Þessi stað- ur er miðstöð sovézkrar bio- logi. Vinnustofur Pavlovs eru nú safn, þær standa eins og bann dó frá þeim. Reiðbjólið Iians stendnr upp við vegg í anddyrinu. Allt, sem kemur frá þessum stofnunum, er skrifað á rúss-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.