Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1960, Side 88

Læknablaðið - 01.12.1960, Side 88
LÆKNABLAÐIÐ Langvírkt lyf gegn angína pectoris Örugg verkun í 12 klst. ANGITRIT LEO SAMSETNING: Hver tafla inniheldur: Trietanolamintrinitrat-bifosfat 10 mg. EIGINLEIKAR: Trietanolamintx'initrat-bifosfat hefur sömu coronardilaterandi áhrif eins og nitgroglyceiún, en verkunin er hægari og varir lengur. — Hin fyrirbyggjandi verkun hverrar töflu helst í um 12 klst. Áhrif efnisins í líkamanum helst í ca. 6 klst. og 6 klst. áhrif til viðbótar fást með Angitrit Leo, þar sem efnið er þannig meðhöndlað, að, taflan gefur það hægt frá sér. NOTKUN: Fyrii'byggjandi gegn angina pectoris. SKÖMMTUN: Venjulega 1—2 töflur 2—3 svar á dag. Við slíka skömmtun minnkar nitoglycerinþörfin uns hún hverfur alveg. ATHUGIÐ. TÖFLURNAR Á AÐ GLEYPA HEILAR. AUKAÁHRIF: eru sjaldgæf og lítil. Blóðþrýstingsaukandi áhrif efnisins eru lítil og vii'ðast vera þýðingarlaus kliniskt séð. Jafnvel við stóra skammta þolist það vel. PAKNINGAR: 25 og 100 töflur í glasi. LÖVENS KEMISKE FABRIK — KÖBENHAVN.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.