Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 34
110 LÆKNABLAÐIÐ áhrif á lieilsu þeirra, og þar með sannaðist, að það hefur engin bein áhrif á efnaskipti dýranna. Ég vil aðeins benda á þessar rannsóknir til að sýna, hversu geysileg þýðing þarm- gerlanna er. Hjá mönnum virðist æskilegt að mikið af mjólkursýrugerlum þrífist í ristlinum, en til þess að svo verði, er talið, að mikil mjólkurneyzla sé nauðsynleg. Það er kunnugt, að hrjóstmylk- ingum er það heinlinis lífsnauð- syn, að lactobacillus bifidus þrifist í þörmum þeirra. Hann þrifst miklu betur í þörmum þeirra barna, sem eru á brjósti, en hinna, sem nærast á kúa- mjólk. Ástæðan mun vera sú, að i brjóstamjólkinni er mik- ið af næringarefni, sem örvar vöxt gerilsins — svonefndur bifidusfaktor. Ivúamjólk er mildu snauðari að honum. Kuhn hefur tekizt að einangra þenn- an sérkennilega næringarlið og leitt i ljós byggingu lians. Engan veginn er fullnægjandi að vita, hvers maðurinn þarfn- ast af fullgildum næringarefn- um, það ríður einnig á að geta tryggt honum þau. Þær kvaðir liafa að mestu hvílt á kvikfjár- ræktinni og fiskveiðunum um þúsundir ára. Hin gífurlega fjölgun mann- kynsins veldur mörgum mikl- um áhyggjum. Sumir óttast, að hin hræðilega hungurvofa kunni að herja það, jafnvel á næstu áratugum. Hinir hjartsjmu, sem hugsa og tala um þessi mál, telja enga ástæðu til ótta, því að framleiðslugeta þjóðanna á sviði landbúnaðarins aukist svo gífurlega með sívaxandi tækni, að jafnvel á þessari öld sé unnt að fæða allt mannkynið, þó að tala þessi tvöfaldaðist. Sjálfsagt er ógerningur að gera sér ör- ug'ga grein fyrir þessum mál- um. Væri til einhver alheims- stjórn, sem skipulegði alla mat- vælaöflun veraldarinnar, yrði eflaust hægt að gera ótrúlegustu hluti, en því er eld<i að lieilsa, síður en svo. Hver þjóð rekur sína framleiðslupólitik, og engri þeirra kemur til hugar að leyfa öðrum þjóðum þar minnstu íhlutun, né heldur dettur þeim í hug að reka hana til hagsbóta öðrum ríkjum, nema gegn fullu endurgjaldi eða liagnaði i ein- hverri mynd. Þess vegna fer svo, að ríki, sem ekki er fært um að framleiða nægileg mat- væli handa sjálfu sér eða getur ekki borgað það verð, sem kraf- izt er, verður hungrinu að bráð, livað semframleiðsluhæfni jarð- arinnar líður. Á hinn bóginn er það svo, að ýmis lönd, sem hefðu allar að- stæður til að auka framleiðslu sína, lialda henni niðri af ótta við offramleiðslu og verðfall, sem henni fylgir. Meðan livert land hokrar út af fyrir sig og engin allsherjarsamræming á öflun matvæla er til, verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.