Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 35

Læknablaðið - 01.09.1961, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 111 engu spáð um, hve lengi heim- urinn geti séð sér farhorða. Hins vegar er ekki úr vegi að athuga lítils háttar þær kenningar, sem efstar eru á baugi um hver álirif það geti haft á gæði og nær- ingargildi afurðanna, þegar áherzla er lögð á að ná sem mestri uppskeru og hvort það kunni að hafa einhverjar hætt- ur í för með sér fyrir mann- eldið. Margir hafa hamrað á því, að sé verksmiðj uáburði aus- ið jafnt og þétt á akurlendið, minnki gildi uppskerunnar smátt og smátt og jarðvegurinn rýrni. Rannsóknir, sem gerðar liafa verið hæði í Mið-Evrópu, á Norðurlöndum og víðar, liafa leitt allt annað í ljós. Þær til- raunir hafa sýnt, að rífleg og alliliða áburðardreifing er ein- mitt til þess fallin að auka inni- hald uppskerunnar að vitamín- um, eggjahvítu og örefnum, þ. e. a. s. auka næringargildi henn- ar á öllum sviðum. Það hefur ekki heldur sann- azt enn þá, að verksmiðjuáburð- urinn spilli á nokkurn hátt upp- skerunni eða skaðleg efni her- ist í hana úr áburðinum. Hin mikla uppskeruaukning, sem fylgir notkun verksmiðju- áburðarins, getur ef til vill haft þær hættur í för með sér, að örefnin eyðist um of úr jarð- veginum og plönturnar verði þar af leiðandi of snauðar að þeim. En maðurinn hefur einnig ráð í hendi sér til að greiða úr þeim vanda, eins og áður hefur ver- ið greint. Það er bæði gamalt og nýtt vandamál lijá landbún- aðinum að viðhalda frjósemi jarðvegsins, og þar eru mörg viðfangsefni enn óleyst, en rif- leg og alhliða notkun verk- smiðjuáburðar stóreykur fram- leiðslumátt hans, og með vitur- legri notkun má auka næringar- gildi uppskerunnar og ná meira jafnvægi milli hinna ýmsu nær- ingarefna og viðhalda því, horið saman við það, sem áður tókst með dýraáburði einum saman. 1 stuttu máli sagt: Aukin upp- skera vegna ríflegrar notkunar verksmiðjuáburðar á ekki að hafa neinar hættur í för með sér fyrir manneldið, sé vitur- lega á spilunum lialdið. Með nýj- um ræktunaraðferðum hefur tekizt að auka næringargildi ýmissa jurtategunda, gera þær auðugri að vítamínum, eggja- hvítu, stein- og málmefnum — og þannig heppilegri til mann- eldis. Á sviði ávaxta- og kart- öfluræktunarinnar hefur tekizt að ná mörgum glæsilegum ár- angri, og vafalaust má vænta mikilla og góðra nýjunga á þeim sviðurn í náinni framtíð. Með því að liverfa frá alda- gömlum heyskaparaðferðum og taka upp nýjar, reistar á vís- indalegum athugunum, hefur tekizt að auka stórum A-víta- mingildi mjólkurinnar á vet-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.