Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.09.1961, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 117 vatn og svo í ísvatn á eftir. Með þessu brenndu þeir auðvit- að líka genitalia externa og anus. Ég byrjaði á fyrri aðferðinni, að brenna aðeins skottin, en hún gaf of litlar upplýsingar. Hin að- ferðin fannst mér allt of hrotta- leg. Aðferð mín var í aðaldrátt- um þessi: Ég notaði ungar, nokkurn veginn fullvaxta hvitar rotlur. Öll dýrin voru svæfð, áð- ur en tilraunir hófust, með nembutal 5 mg per 100 gr lík- amsþunga. 1 fyrstu tilrauninni var nembutalinu dælt inn i kvið- arholið. En þar sem dýrin svör- uðu ertingu, var þeim gefin etliersvæfing til viðbótar rétt fyrir brunann. Þar sem þessi mikla deyfing virtist vera or- sök liinnar báu dánartölu í fyrstu tilraun, reyndi ég að dæla nembutalinu undir húð, og gafst það svo vel, að ekki þurfti að nota ether nema í örfáum til- fellum við allar siðari tilrauu- irnar. 1 fyrstu og annarri tilraun var 10 cm af enda rottuskottanna haldið í 83° heitu vatni í 5 og 30 sek.Undir eins eftir brunannvar annaðhvert skott kælt í ísvatni í 5 mínútur. í öllum hinum til- raununum voru dýrin, eftir að þau liöfðu verið svæfð, klippt á baki og hliðum með rafmagns- hárklippum. Það gekk í talsverðu stauti að finna leið til að brenna dýrin á baki og síðum, án þess að aðrir hlutar líkamans lentu í vatninu. Loksins hugkvæmdist mér að kaupa ódýr hárnet, og reyndust þau ágætlega. Dýxáð var lagt á bakið i miðju hárnetsins, sem var svo dregið saman, þannig að dýrið lá með bogið bak, en höfuð, fætur, rófu og mjaðmar- grind dregið upp á við. Nú var blettur á baki og hliðum, sem svaraði 20% af yfirborði líkam- ans, brenndur i 83° heitu vatui; í fyrri tilraununum í 17 og 20 sek., í þeim síðari í 30 sek. Samanburðardýrin voru sett strax i búr sin eftir brunann, en hin voru kæld með vatni og sett svo í búrin. ÖIl fengu þau venjulegt fóður og vatn eft- ir því sem þau vildu. Lofthiti umhverfis búrin var frá 15— 16°C. Eftir að dýrin liöfðu verið brennd og helmingur þeirra vatnskældur, voru þau athug- uð kliniskt eins og sjúklingar. Þau dýr, sem dóu ekki, meðan á atliugun stóð, voru drepin með vissu tímabili. Lífminnstu dýr- unum var alltaf fórnað fyrst. Eftir dauða var húðin flegin af, og þau skinn, sem geyma átti, spýtt með hárraminn niður á trétex, þar sem þau voru látin þorna. Á þennan hátt hafa skinnin geymzt mjög vel og makroskopiskar breytingar þeirra sömuleiðis. Dýrin voru svo krufin og athuguð að öðru leyti. Makroskopiskar breyting- ar voru táknaðar með plús 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.