Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 57

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 125 ar á 186 dýrum og séu á marg- an hátt ekki fullnægjandi fyrir það verkefni, sem þeim var ætl- að, leyfi ég mér samt að benda á þau atriði, sem mér finnst þær liafi leitt i ljós: I fyrsta lagi lægri dánartölu. I öðru lagi minni staðbundn- ar skemmdir. I þriðja lagi hetri, örari og fullkomnari regeneratio, sem virðist eiga sér stað ekki aðeins frá ummáli brunans, eins og venjan er, bæði á mönnum og dýrum, heldur líka frá heil- brigðu vefjunum innan brennda svæðisins (3. mynd). Þessu sér- kennilega fyrirbæri hefur mér vitanlega aldrei verið lýst áður. í fjórða lagi, að fatnaður, sem gegnblotnar af brennandi legi, heldur áfram að brenna húðina eins lengi og hann er nógu heit- ur til þess, sé liann ekki kældur eða fjarlægður. Við þetta aukast svo bæði staðbundnar skemmdir, þ. á m. coagulatio vefja, sbr. eggjatilraunirnar, og svo dánartalan. 1 8. og 9. tilraun, þar sem klæðnaðurinn var látinn vera á dýrunum, eftir að þau höfðu verið kæld, féll hitinn miklu hægar en hjá hinum, þar sem flíkurnar voru fjarlægðar strax í upphafi kælingar. Þrefaldi klæðnaðurinn í 9. tilraun hélt hitanum lengur en sá tvöfaldi í 8. tilraun. Þessi mismunur verður þó enn þá meira áber- andi, ef borinn er saman yfir- borðshitinn hjá samanburðar- dýrunum og þeim vatnskældu (7., 8., 9„ 10. og 19. tilraun). 1 fimmta lagi virðist sannað, að ísvatn eða álíka kalt loft, sem notað hefur verið við kæl- ingu á meiri háttar bruna, drepi beinlínis dýrin, annaðhvort vegna kuldalosts i viðbót við liitalostið eða vegna ofkælingar. 1 sjötta lagi lækkar kælivatn- ið yfirborðshita brennandi húð- ar niður fyrir venjulegan húð- hita á skemmri tíma en 30 sek., jafnvel þó að kælivatnið sé allt að 30° heitt (4. mynd). Þetta er mér ekki kunnugt um, að hafi verið athugað áður. í sjöunda lagi virtust mikro- skopiskar breytingar hinna brenndu vefja svara fullkom- lega til hinna makroskopisku. Mikropathologiunni er þó sleppt i þessu erindi, vegna þess að ég' hef ekki nærri því unnið úr þeim gögnum, sem fyrir hendi eru, enda ófær til þess án að- stoðar mér færari manna i pathohistologi. Hér verður ekki heldur gerð nein tilraun til að útskýra or- sakir Ijleltanna, sem koma fram við vatnskælingu, né hins mjög hraða falls vfirborðshitans með næsturn líkamsheitu vatni. í áttunda lagi var infectionin margfalt minna áberandi hjá vatnskældu dýrunum. Þá kem ég að því, hvort æski- legt sé að notavatnskælingusem fyrstu lijálp. Kæling of heitra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.