Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 61

Læknablaðið - 01.09.1961, Síða 61
LÆKNABLAÐIÐ 129 dJkeodór Sí 'íuiaóon: BLÓÐLEYSI OG jAryskortlr ERINDI FLUTT Á FUNDI L.R. 1 □. DESEMBER 195B Herra formaður, góðir starfsbræður! Mér er sem ég sjái, hvernig ykkur hefur orðið við, er þið lásuð fundarboðið a þessu sinni, og ég þykist vita, að þið hafið hugsað sem svo: Hvað skyldi maðurinn halda, að hann geti sagt okkur um þetta efni, sem við vitum ekki þegar? Þetta er laukrétt! Ég get það ekki og ætla mér það ekki. Hitt er svo annað mál, að ein- mitt vegna þess hve öllum lækn- um er þetta efni vel kunnugt og hve sú kunnátta á sér lang- an aldur, er hætt við, að nokk- urs sljóleika gæti, eins og ofl vill verða um þá hluti, er menn þykjast gjörþekkja og iiafa dag- lega fyrir augum. Þótl blóðleysi vegna járnskorts sé efalítið einn þeirra sjúkdóma, sem læknar þekkja bezt og eru vanastir lækningu á, vilja samt koma fyrir mistök, sem venjulega eiga rót sína að rekja til of vana- hundinnar hugsunar um þenn- an hversdagslega sjúkdóm. Af þessum sökum hef ég tal- ið, að upprifjun einfaldra stað- reynda um þetta efni ætti rétt á sér. Miklu auðveldara hefði að sjálfsögðu verið að taka til umræðu einhvern mjög sjald- gæfan sjúkdóm, sem flestum viðstöddum væri lítt kunnur. Þetta ætti að nægja sem af- sökun fyrir efnisvalinu. Það er sem sé ekki ætlun mín að móðga neinn, og eklci er það vanmat á kunnáttu lækna, sem því veld- ur, að liér verður talað um al- genga hluti á einfaldan hátt. Mætti og minna á útlenda lækn- inn, sem átti að lialda erindi í konunglega hrezka læknafélag- inu og var strengilega varaður við að tala af of miklum lær- dómi, þar sem meðal áheyrenda Iians væru margir frægustu vís- indamenn heimsins. Hvað er þá blóðleysi? Ykkur mun ekki þvkja fróðlega spurt, en sannleikurinn er sá, að mér er ekki kunn fullnægjandi skil- greining á þessu liugtaki. Al- gengast mun að miða við til- tekin hæmoglobin-prósent, eins og þetta mælist við athuganir lækna. Við þetta er sitthvað að athuga og þó fremur öðru mis- munandi mælingaraðferðir. Sumir læknar nota enn í dag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.