Læknablaðið - 01.09.1961, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ
131
1. súrefnisflutningur frá lung-
um til vefjafrumna.
2. kolsýruflutningur frá vefj-
um til lungna.
3. þátttaka i að viðhalda réttu
sýrustigi blóðsins (þ. e. að
oxyhæmoglobin og reducer-
að hæmoglobin vinnur sem
veik sýra gegn kalium-salti
hæmoglobins).
Af þessu stinga fyrstu tvö at-
riðin mest í augu. Bezt væri því
e.t.v. að slcilgreina blóðleysi sem
minnkaða bæfni rauðra blóð-
korna til súrefnisflutnings. Við
það bíða svo allar vefjafrumur
likamans tjón á starfshæfni
sinni og þær þó mest, sem mest-
ar kröfur eru gerðar til. Þessi
skilgreining greiðir fyrir skiln-
ingi á, að blóðleysi er ekki að-
eins lág hæmoglobin prósent,
lieldur sjúklegt ástand, sem
ábrif hefur á starfshæfni liverr-
ar einustu frumu líkamans.
Minna mætti í þessu skyni á
sambandið milli Iilóðleysis og
sýruleysis í maga. Algengast
mun, að læknar álykti, að blóð-
leysi stafi af sýruleysinu. Myndi
bitt þó ekki einnig vera algengt,
að blóðleysið — og súrefnis-
skortur, sem því fylgir, sé or-
sök minnkaðrarsýruframleiðslu
frumnanna i maganum, einkum
þegar litið er til þess ótrúlega
mikla starfs, sem af þeim er
krafizt við tilteknar aðstæður.
Blóðmyndun fer fram í merg,
milta og reticulo-endothelial vef
annars staðar, með aðstoð lifr-
ar og meltingarfæra. Eyðing
rauðra blóðkorna, að loknn ævi
starfi þeirra, verður fyrir til-
verknað reticulo-endothelial
frumna, einkum í miltanu. Ef
nú er athugað, bvers við þarf, til
þess að eðlileg blóðmyndun geti
farið fram, má sjá bið belzta
á töflu II.
TAFLA II.
1) Járn
2) Protein
3) Vitamín C
4) Thyroxin
5) Vitamín B12
6) Folinsýra
7) Málmar („trace elements“).
Þegar rauðu blóðkornin ger-
ast gömul og slitin eða ef þau
eru sjúk af öðrum sökum, eyð-
ast þau fyrir tilstilli reticulo-
endotbelial frunma, einkum í
miltanu. Ganga blóðkornin und-
ir nákvæma rannsókn þessara
frumna rnörg þúsund sinnum
dag hvern, og sýni þau sjúk-
dómseinkenni eða brörnun, eru
þau jafnskjótt tekin úr umferð,
en efniviður þeirra geymdur til
nýmyndunar blóðs. Miltað má
því kalla kirkjugarð rauðu blóð-
kornanna fremur en sláturbús.
Nýlegar atbuganir (með
geislavirkum ísótópum) bafa
leitt í ljós, að meðalaldur rauðra
blóðkorna er nálægt 127 dagar,
og kemur það vel heim við nið-
urstöður fyrri rannsókna, er
gerðar voru með öðrum hætli.
Við venjulegar aðstæður eyðast
þannig 7—10 milljónir rauðra