Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 22
100 LÆKNABLAÐIÐ drættinum. Þau voru þremenn- ingar. Samtals eru 25 börn í sex systkinahópum (sibships), sem eiga Pelger-foreldri, og af þeim eru 11 með Pelger-afbrigðið. Sjá töflu I. TAFLA I. Systkinahópur 1 2 3 4 5 6 Alls Eðlil. Pelger Bræður , 2 2 1 1 3 3 12 7 5 Systur . 2 3 1 1 3 3 13 7 6 Samtals .. . 4 5 2 2 6 6 25 14 11 X - = 0.36 og P minna en 0.7, en meira en 0.5. Þetla kem- ur heim við „ideal genetic ra- tio“ 1 : 1 lijá afkvæmum for- cldra, þar sem annað er betero- zvgot með ríkjandi eiginleika. Frávikið er ekki meira en bú- ast má við, að verði af tilviljun. Spjall. Ekki liefur verið gerð heilsu- farskönnun á þeim æltingja- hópi, sem rannsakaður hefur verið með tilliti til Pelger-af- brigðisins. Annar okkar (Iv. Á.) befur verið heimilislæknir þessa fólks í 13 ór og telur það lieilsu- liráust. Fjöldi íbúa i béraðinu hefur verið síðustu ár 1200—1300 manns; sjá Heilbrigðisskýrslur 1955 og 1956. Astæða er til að búast við liárri tíðni þessa afbrigðilega erfðastofns í liéraðinu, sem til skamms tíma befur verið af- skekkt og þorri ættmenna um- ræddrar fjölskyldu búið þar um langan aldur. Þetta gefur til- efni lil frekari atbugunar á tíðni erfðastofnsins í béraðinu. Stórauknar samgöngur og ör þróun nýrra atvinnuhátta fækka nú óðum tækifærunum til rannsókna liérlendis á erfða- stofnatíðni, sem myndazt hefur bjá staðbundnum íbúafjölda i afskekktum liéruðum landsins. Þakkarorð. Við þökkum Einari Helga- syni lækni fyrir að vísa stúlk- unni, sem fyrst var greind með Pelger-afbrigðið, i blóðrann- sókn. Enn fremur þökkum við Kjartani Guðjónssyni lista- manni fyrir að gera ættarupp- dráttinn og Glúmi Björnssyni hagfræðingi fyrir talnafræði- legar leiðbeiningar. Sérstaklega þökkum við fólki því, sem við liöfum rannsakað, góðvilja þann og skilning, sem það sýndi forvitni okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.