Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 35
l,ÆKNABLAÐIÐ 111 ist nú þegar þau kjör, sem um kann að semjast milli ríkisstjórnarinnar og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja eða ákveðin verða af kjara- dómi samkvæmt 1. nr. 55, 28. apríl 1962 [ stað þess, sem aðrir starfs- menn verða væntanlegra breytinga ekki aðnjótandi fyrr en 1. júli 1963, enda lýsi Bandalag starfsmanna ríkis og bæja yfir, að það sé sam- þykkt þessari sérmeðferð umræddra lækna og muni ekki byggja kröfur til annarra starfshópa á henni. Læknarnir taki þegar í stað upp sina fyrri vinnu og fái þær hækkanir, sem um kann að semjast eða kjara- dómur ákveður greiddar eftir á jafn- skjótt og samningar hafa tekizt eða ákvörðun kjaradóms liggur fyrir. Formenn læknafélaganna og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja tóku að sér að koma þessum boðum áleiðis." (Fréttatilk. 10. nóv. ’62.) Ráðherrann tók fram, að á fundi þessum talaði hann ekki eingöngu sem heilbrigðismálaráðherra, heldur einnig með umboði frá fjármála- ráðuneyti. Þann 12. nóv. ritaði lögfræðingur lækna þeirra, er sagt höfðu upp, eftirfarandi bréf til L. R.: „Fyrir hönd lækna, sem sögðu upp störfum sínum 12. og 13. april 1962, og með skírskotun til tilboðs ríkisstjórnarinnar frá 10. nóv. s.l. um lausn læknadeilunnar svonefndu, en tilboð þetta barst læknunum fyr- ir atbeina yðar, leyfi ég mér að til- kynna yður eftirfarandi: Læknarnir, sem hlut eiga að máli, hafa rætt tilboðið. Þeir vekja at- hygli á, að samþykki þeir tilboðið, taki þeir á sig alla áhættu, þvi að 1) ekki er vitað, um hvaða kjör verði samið eða ákveðin af kjara- dómi, og 2) að slíkt samkomulag, sem hér er stungið upp á, hlýtur að vera bundið þvi skilyrði, að Alþingi fallist á nauðsynlegar breytingar í þessu skyni. Læknarnir hafa átt þess kost að kynna sér tillögur BSRB um launa- kjör lækna í þjónustu ríkisins í væntanlegum samningaviðræðum milli BSRB og f jármálaráðherra, en tillögur BSRB varðandi læknana ganga eigi skemmra en þær kröf- ur, sem læknarnir settu fram á sínum tima. Með hliðsjón af þess- um tillögum BSRB tjá læknarnir sig búna til að ganga að tilboði ríkis- stjórnarinnar, ef samþykktar verða eftirgreindar smálagfæringar og kveðið verði nokkru skýrar að orði en nú er gert í tilboðinu: 1. Væntanlegar kjarabætur reikn- ast frá 1. ágúst 1962. 2. Væntanlegar hækkanir nái til þessara tekjustofna læknanna: a) Föst laun, b) Gæzluvaktir og önnur yfir- vinna, c) Bílastyrkur. 3. Samkomulag þetta nái til allra þeirra lækna, sem létu af störf- um 31. október 1962: Daníel Guðnason, Valtýr Bjarnason, Hannes Finnbogason, Árni Björnsson, Friðrik Einarsson, Jón Eiríksson, Gunnlaugur Snæ- dal, Jón Hannesson, Stefán Bogason, Björn Júlíusson, Gunnar Guðmundsson, Arin- björn Kolbeinsson, Þórarinn Sveinsson, Guðmundur Georgs- son, Baldur Johnsen, Ólafur Bjarnason, Sigmundur Magnús- son, Þorvaldur Veigar Guð- mundsson, Þorgeir Þorgeirsson, Árni Guðmundsson, Kolbeinn Kristófersson, Kristján Jónas- son, Theodór Skúlason, Ólafur Ólafsson, Snorri P. Snorrason, Jón Þorsteinsson, svo og Ás- mundur Brekkan, Árni Kristj- ánsson, Víkingur H. Arnórsson og Sverrir Georgsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.