Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 45
LÆKN ABLAÐIÐ 119 VII. Ákveðið árgjald félagsins. Gjaldkeri, Bjarni Konráðsson, skýrði frá því, að tillag til Læknafélags Islands liefði hækk- að í 1200 kr. Hann skýrði þvi næst frá tillögum stjórnarinnar um hækkun á árgjaldi í kr. 2.500.00. í öðru lagi heimild til að innlieimta 3%0 aukagjald, svo sem verið hefði á siðasta ári. I þriðja lagi heimild til að inn- heimta gjöld þessi beint frá hlutaðeigandi stofnunum, svo sem ríkisspítölum og Sjúkra- samlagi Revkjavíkur. Kristinn Stefánsson tók til máls. Taldi hann, að nú væri aukin þörf fyrir peninga vegna aukinna útgjalda félagsins og koma þyrfti á meira eftirliti á greiðslum frá S. R. Ræddi hann því næst um byggingamál Do- mus Medica og liið breytta fjár- málaviðhorf, er félögin vildu ekki lengur stvðja fyrirtækið með fjárframlögum.Lagði hann til, að 1400 kr. tillagið yrði lagt á félagsmenn og greitt áfram, kvaðst hann með því vilja forða því, að Domus Medica yrði að hneykslismáli fyrir læknastétt- ina. Hafði hann á orði að segja sig úr stjórn D. M. Formaður tók til máls. Sagði Iiann, að Domus Medica-gjaldið befði verið mjög óvinsælt meðal lækna og væri ekki gert ráð fyrir þvi í fjárliagsáætlun nú; liins vegar mætti e. t. v. taka málið upp á öðrum grundvelli. Breytingartillaga frá Kristni Stefánssvni, að við árgjaldið bættust 1400 kr. til Domus Me- dica var felld með 11 atkv. gegn 4. Tillaga um 2500 kr. árstillag var samþykkt með 14 atkv. gegn einu. Tillaga um heimild til að taka allt að 3%o aukagjald af félags- mönnum var samþykkt með 15 samhljóða atkvæðum. Tillaga um beimild til að inn- heimta árgjald og aukagjald hjá S. R. og öðrum hlutaðeigandi stofnunum var samþykkt með 17 samhljóða atkvæðum. VIII. Önnur mál. 1. Lesin upp tillaga samin af sjúkrahúsmálanefnd svofelld: „Aðalfundur L. R., haldinn 31. marz 1963, telur, að starfs- aðstöðu lækna við sjúkrahús og rannsóknarstofnanir á félags- svæðinu sé í mörgu ábótavant og felur sjúkrahúsmálanefnd að balda áfram athugunum á þess- um málum og gera tillögur til úrbóta.“ Tillagan var rökstudd með eftirfarandi greinargerð: „Til þess að sjúkrahúsin geti veitt sem mesta og fullkomnasta þjón- ustu, verður að sjá læknum og að- stoðarliði þeirra fyrir viðunandi starfsaðstöðu. Þættir þess vanda- máls eru margslungnir, en einn meginþáttur er öllum sameiginleg- ur, þ. e. launakjörin. Frumskilyrði þess, að starfsmaður veiti sitt bezta, er, að hann sé fjárhagslega óháður. Ef læknirinn neyðist til að auka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.