Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 34
110 LÆKNABLAÐIÐ Læknafélagi Reykjavíkur ekki fylli- lega kunnar og á meðan ekki koma frekari skýringar geta sumar töl- urnar í fréttatilkynningu ríkisstjórn- arinnar frá 3. nóv. bent til þess, að í október hafi rikisstjórnin verið farin að greiða í einstökum tilfell- um nokkurn hluta af þeim kröfum, sem Læknafélagið fór fram á í launadeilu þeirri, sem stóð frá 31. jan. 1961 til 13. apríl 1962. (Um g.): Of lág tilboö, of lágar kröfitr. Ekki er vitað um neitt tilboð frá ríkisstjórninni, sem numið hafi hærri upphæð en sem svarar rekstr- arkostnaði bifreiða. Þá skal á það bent, að hæstu mán- aðargreiðslur, sem nefndar eru í fréttatilkynningu ríkisstjórnarinnai frá 3.11., ná hvergi nærri þvi marki að veita læknum sömu ævitekjur og strætisvagnastjórar hafa. Að lokum skal tekið fram, að með hliðsjón af blaðafregnum, sem birt- ust í okt. s.L, af samþykktum síð- asta þings BSRB, þá hljóti þær kröf- ur, sem BSRB muni gera um fram- tiðarlaun sjúkrahúslækna að verða hærri en þær uppástungur um kjara- bætur, sem Læknafélag Reykjavík- ur lagði til grundvallar í afstaðinni deilu, og verður þvi að álíta, að áðurnefndar kröfur L. R. hafi ver- ið of lágar.“ Svo sem segir í greinargerð L. R. frá 31. okt. ’62, skaut ríkisstjórnin því til úrskurðar Félagsdóms, hvort uppsagnir læknanna væru lögmætar eða ekki. Þannig atvikaðist það, að BSRB varð aðili að deilu þessari. Lögfræðingur BSRB (Bandalags starfsmanna ríkis og bæja) gerði strax frávísunarkröfu á þeim grund- velli, að lög þau, er fjalla um Fé- lagsdóm, hefðu verið samþykkt og öðlazt gildi, eftir að uppsagnirnar komu fram og ætti þvi ekki að dæma réttmæti uppsagnanna eftir þeim, heldur eftir lögum, sem voru í gildi, þegar uppsagnirnar voru rit- aðar og sendar viðkomandi heil- brigðisyfirvöldum. Úrskurður um frávísunarkröfuna var kveðinn upp í Félagsdómi 5. nóv. og var á þá leið, að Félagsdómur væri bær um að f jalla um réttmæti uppsagnanna. Úrskurðurinn birtist í heild í Vísi 6. nóv. '62. Þessum úrskurði áfrýj- aði BSRB til hæstaréttar. 9. nóvember skrifaði sr. Jakob Jónsson, sóknarprestur í Reykjavík, bréf til eftirfarandi aðila: BSRB, heilbrigðismálaráðuneytisins og lækna þeirra, er sagt höfðu upp störfum sínum við sjúkrahúsin. Bauðst hann til að taka að sér eins konar málamiðlun í deilu þessari. Engin afstaða var tekin til þessar- ar málaleitunar, enda boðaði heil- brigðismálaráðherra þann 11. nóv. formann Læknafélags Islands, for- mann Læknafélags Reykjavíkur og aðra forystumenn heilbrigðismála á sinn fund. Kvað ráðherrann mjög aðkallandi nauðsyn að finna lausn á deilu þessari, þar eð flest sjúkra- hús, er hlut áttu að máli, gætu að- eins starfað að litlu leyti. Slíkt væri að skapa vandræðaástand, sem yrði að leysa. Á fundi þessum skýrði ráð- herrann, i formi fréttatilkynningar, frá tilboði um lausn deilunnar. Fréttatilkynningin frá ríkisstjórn- inni var þannig: ,,I dag hélt heilbrigðismálaráð- herra fund með formönnum Lækna- félags Islands, Læknafélags Reykja- víkur og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og nokkrum forystu- mönnum heilbrigðismála. Ráðherra skýrði frá því, að ríkis- stjórnin væri reiðubúin að beita sér fyrir lausn læknadeilunnar svoköll- uðu á þeim grundvelli, að læknum þeim, sem hlut eiga að máli, reikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.