Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 80
142 LÆKNABLAÐIÐ isþjónstu verða að sjálfsögðu ekki einungis sniðnar eftir þeini þörfum — eða við þær þarfir —, sem niðurstöður rannsókna á Iieilbrigðissligi leiða í ljós. Þær verða einnig, eins og fyrr er sagt, að vera raun- hæfar. Ekki tjáir að fyrirhuga það, sem ógerlegt er að fram- kvæma. Og þótt það sé fram- kvæmanlegt í sjálfu sér, veldur skortur á fjármagni, skortur á starfskröftum og ýmis önnur vandkvæði því, að sjaldnast er hægt að koma öllu í verk þeg- ar i stað. Er þá einstökum verk- efnum sinnt eftir ákveðnum forgangsreglum, þannig, að þvi er fyrst sinnt, sem mest kallar að hverju sinni. Varðandi skipulagningu og framkvæmd áætlunar verður að hafa i lmga, að starfskraftar nýtast hezt, sé þeim ekki dreift um of á mörg verkefni vegna skorts á ýmislegri aðstoð, og að vinnusiðgæði verður að efla með sanngjörnu mati á vinnu og þar með vinnugjaldi. Einnig verður að greiða sem hezt fyrir samgöngum með tilliti til sjúkraflutninga og læknisþjón- ustu. Skipan sjúkrahúsmála er æv- inlega mikið vandamál, hæði á héraðsstigi og yfirstigi lieil- hrigðisstjórnsýslu. Annars veg- ar eru vaxandi kröfur almenn- ings um skjótfengna læknis- hjálp og örvggi á allan hátt. Hins vegar eru ýmiss konar tak- markanir, er varða rekstrar- grundvöll.*) Það verkefni yfirstjórnsýslu- stigs, sem ég vildi sérstaklega vekja athygli á, er skipulagn- ing og efling vísindalegra rann- sókna í þágu heilbrigðismála. í Bretlandi er sérstöku ráði, Medical Research Council, fal- ið að sjá um slíka rannsókna- starfsemi. Viðfangsefni þess háttar rannsókna eru fyrst og fremst ýmis epidemiologisk vandamál, t. d. lcönnun á úthreiðslu og háttum ým- issa langvarandi sjúkdóma í því skyni að varpa ljósi á or- sakir þeirra og eðli. Að undan- förnu hefur Medical Research Council staðið m. a. að víðtæk- um rannsóknum á herkjukvefi vegna áberandi tíðni þess sjúlc- dóms þar í landi. Með kvörð- un rannsóknartækni og saman- hurði á útbreiðslu (prevalence) i ýmsum löndum, hyggsl ráðið leiða í ljós, hvort sjúk- dómur þessi sé í raun réttri jafnalgengur í Bretlandi og skýrslur henda til. Ef svo er, verða að sjálfsögðu gerðar ráð- stafanir lil varna gegn honum. Ef svo er liins vegar ekki, her nauðsyn að færa „kriteria“ fyr- ir greiningu og skráningu til réttari vegar. Mikilsvert er, að yfirstjórn- sýslan efli lækna úti í héruðum *) Sjá Lbl. (1962) 3.hefti: Sjúkra- hús í strjálbýli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.