Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 129 efni, enda alger nýjung í ís- lenzkum bókakosti. Skömmu síðar fer Guðmund- ur að snúa sér að því, sem átti eftir að verða aðaláhugamál lians, en það var sullaveikin á Islandi. Um hana skrifaði liann fyrir almenning í Almanak Þjóðvinafélagsins 1896 og seinna aftur í Almanakið 1913. Þá gerðist Guðmundur með- ritstjóri þeirra Jónasar Jónas- sens landlæknis og Guðmundar Björnssonar, þáverandi iiéraðs- læknis í Reykjavik, að tímarit- inu Eir, sem fjallaði um lieil- brigðismál.Þetta var undir alda- mótin seinustu. Eir flutti marg- ar fróðlegar greinar, en var ekki metið né keypt sem skvldi og kom því aðeins út í tvö ár. Um sullaveikina og aðgerðir við henni skrifaði Guðmundur í dönsk læknatímarit og mikla ritgerð, 214 Echinococcopera- tionen í Archiv f. klinische Clii- rurgie. Seinna skrifaði liann um 50 sullaveikissjúklinga í Lækna- hlaðið 1919. Hér er ekki tími né þörf að telja upp rit Guðmundar Magn- ússonar, en ekki má þó gleyma Yfirliti yfir sögu sullaveikinnar á íslandi, sem kom út sem fvlgi- rit með Árhók Háskólans 1913. Þetta er gagnmerk og mjög fróðleg bók. Ritgerðir Guðmundar Magn- ússonar voru skýrar og rökfast- ar, það sagt, sem þurfti, en lop- inn ekki teygður. Fyrir rit sín var Guðmundur Magnússon kunnur og metinn um öll Norð- urlönd og víðar um álfuna. Auk ritstarfanna hlóðust á Guðmund ýmis önnur störf. Hann var Iengi í stjórn Náttúru- fræðifélagsins, formaður L. R. um hríð og formaður L. I. frá því það var stofnað til 1921, að liann haðst undan endurkosn- ingu. Þá var hann og formaður Berklavarnanefndar 1920 til 1921. Guðmundur Magnússon varð hrátt efnaður maður, og á seinni árum mátti hann lieita mjög vel efnaður á mælikvarða þeirra ára. Hann mun þó aldrei hafa verið naumur á fé, og vel gerði hann til Háskólans. Þegar liann hafði verið kennari í 25 ár, gaf Iiann 2500 kr. í bókastyrktar- sjóð fyrir læknastúdenta. Það var töluvert fé árið 1919. Seinna gáfu þau hjónin 50.000 kr. í sjóð lil menntunar kennaraefn- uni í læknisfræði, Legal Guð- mundar próf. Magnússonar og Katrínar Skúladóttur, og bættu seinna enn meiru við í reiðufé og jarðeignum. Þetta var mjög mikið fé og hefur komið ýms- um mönnum að góðu gagni, þótt minna liafi orðið úr en til var ætlazt vegna verðfalls ís- lenzku krónunnar. Guðmundur Magnússon var tæplega meðalmaður að hæð, en vel vaxinn og snar í hreyf- ingum. Það sópaði að honum, og þeim, sem mættu honum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.