Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 44
118 LÆKNABLAÐIí) III. Lagabreytingar. Gengið var til atkvæða um lillögu stjórnar L. R. um breyt- ingar á félagslögum. Tillögur þessar voru i þremur liðum, og voru þeir allir felldir. 1. liður með 18 atkv. gegn 38, 2. liður með 3(5 atkv. gegn 54 og 3. lið- ur með 36 atkv. gegn 42. IV. Kosnir þrír menn í með- stjórn. Kosnir voru Magnús Olafsson með 81 atkv., Davíð Davíðsson með 76 atkv. og Stefán Ólafs- son með 64 atkv. Árni Björns- son fékk 43 atkv. Stjórn félagsins skipa nú: Arinbjörn Ivolbeinsson for- maður, Snorri P. Snorrason rit- ari og Bjarni Konráðsson gjald- keri. Meðstjórnendur: Davíð Davíðsson, Eggert Steinþórsson, Guðmundur Bene- diktsson, Guðmundur Björns- son, Jón Þorsteinsson, Magnús Ólafsson, Bichard Tliors, Stefán Olafsson, Þórarinn Guðnason. V. Kosning nefnda og sjóð- stjórna. Stjórn Heilsufræðisafnssjóðs var endurkjörin, en hana skipa Ólafur Helgason, Ólafur Geirs- son og Bjarni Jónsson. Stjórn Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna isl. lækna var endurkjörin, en í lienni eiga sæti þeir Ólafur Ein- arsson, Bergsveinn Ólafsson og Halldór Ilansen. í meðritstjórn Læknablaðsins var endurkosinn Magnús Ólafs- son. Útvarps- og blaðanefnd var endurkjörin, en liana skipa Þór- arinn Guðnason, Skúli Tlior- oddsen og Snorri P. Snorrason. Endurskoðendur allra reikn- inga félagsins voru endurkjörn- ir, þeir Kristbjörn Trvggvason og Jón Steffensen, til vara Björgvin Einnsson og Ólafur Geirsson. Gerðardónmr var endurkjör- inn, en hann slcipa Bjarni Snæ- björnsson, Jón Steffensen og Oddur Ólafsson; varamenn Snorri Hallgrimsson, Helgi Ing- varsson og Kristinn Björnsson. VI. Kosning fulltrúa á þing L. í. til tveggja ára. Kosnir vorú 5 aðalfulltrúar, þeir Tómas Jónasson með 36 at- kvæðum, Óli P. Hjaltested með 32 atkv., Arinbjörn Kolbeinsson með 30 atlcv., Gunnlaugur Snæ- dal með 28 atkv. og Páll Sig- urðsson með 27 atkvæðum. Kosnir voru 7 fulltrúar til vara, þeir Davíð Davíðsson með 26 atkv., Eggert Jóhannsson með 25 atkv., Richard Thors með 25 atkv., Bjarni Bjarnason með 24 atkv., Theodór Skúlason með 24 atkv., Snorri P. Snorra- son með 19 atkv. og Ólafur Geirsson með 18 atkvæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.